Send í himnaríki sýninganna Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 14. mars 2014 12:00 Brátt heyrir sýningin Horn á höfði sögunni til. Mynd/Jóhanna Þorkelsdóttir Fjölskyldusöngleikurinn Horn á höfði verður sýndur í síðasta sinn í Tjarnarbíói á sunnudaginn klukkan 13. „Nú verður hann sendur upp í himnaríki sýninganna,“ segir Víðir Guðmundsson, einn þriggja leikara í verkinu. Víðir segir tæplega 80 sýningar að baki fyrir rúmlega sjö þúsund manns. „Sýningin er orðin ansi lífseig og margt búið að gerast í lífi leikaranna á þessum tíma, meðal annars hafa nokkur börn komið undir!“ Horn á höfði eftir Berg Þór Ingólfsson og Guðmund Brynjólfsson, með tónlist eftir Villa Naglbít, var frumsýnt í Grindavík 2009 og hlaut strax frábærar viðtökur. Gagnrýnendur lofuðu sýninguna í hástert og hún var valin besta barnasýning ársins það ár. Menning Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Fjölskyldusöngleikurinn Horn á höfði verður sýndur í síðasta sinn í Tjarnarbíói á sunnudaginn klukkan 13. „Nú verður hann sendur upp í himnaríki sýninganna,“ segir Víðir Guðmundsson, einn þriggja leikara í verkinu. Víðir segir tæplega 80 sýningar að baki fyrir rúmlega sjö þúsund manns. „Sýningin er orðin ansi lífseig og margt búið að gerast í lífi leikaranna á þessum tíma, meðal annars hafa nokkur börn komið undir!“ Horn á höfði eftir Berg Þór Ingólfsson og Guðmund Brynjólfsson, með tónlist eftir Villa Naglbít, var frumsýnt í Grindavík 2009 og hlaut strax frábærar viðtökur. Gagnrýnendur lofuðu sýninguna í hástert og hún var valin besta barnasýning ársins það ár.
Menning Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira