SG-hljómplötur 50 ára Gunnar Leó Pálsson skrifar 15. mars 2014 16:00 Jónatan Garðarsson tónlistarsérfræðingur og rokksögukennari Vísir/Vilhelm Hálf öld er liðin frá því að fyrsta plata SG-hljómplatna kom út. Það var í júní 1964, en síðasta platan kom út tuttugu árum síðar í árslok 1984. Fimmtíu árum eftir að Svavar Gestsson hóf hljómplötuútgáfu eru mörg þeirra laga sem komu út undir merkjum SG-hljómplatna ennþá vinsæl. „Við hefðum getað fyllt heila safnplötu með hverjum flytjanda á nýju plötunni, það er svo mikið af flottum listamönnum þarna,“ segir Jónatan Garðarsson, tónlistarsérfræðingur og rokksögukennari, en hann tók þátt í að velja lögin á safnplötuna sem kom út á vegum Senu fyrir skömmu.Svavar GestsÁ safnplötunni SG-hljómplötur er að finna 75 bráðskemmtileg dægurlög af útgáfum SG-hljómplatna. Listamenn á borð við Fjórtán fóstbræður, Þorvald Halldórsson, Helenu Eyjólfsdóttur, Savanna tríóið, Þrjú á palli, Ómar Ragnarsson, Sextett Ólafs Gauks og Svanhildi, Hauk Morthens, Ellý og Villa Vilhjálms, Ragnar Bjarnason, Hljóma og fleiri má finna á plötunni. „Þetta safn sýnir hversu fjölbreytt tónlistin var sem Svavar Gests kaus að gefa út. Hann vann ómetanlegt brautryðjanda- og hugsjónastarf sem seint verður fullþakkað,“ útskýrir Jónatan. Tónlist Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hálf öld er liðin frá því að fyrsta plata SG-hljómplatna kom út. Það var í júní 1964, en síðasta platan kom út tuttugu árum síðar í árslok 1984. Fimmtíu árum eftir að Svavar Gestsson hóf hljómplötuútgáfu eru mörg þeirra laga sem komu út undir merkjum SG-hljómplatna ennþá vinsæl. „Við hefðum getað fyllt heila safnplötu með hverjum flytjanda á nýju plötunni, það er svo mikið af flottum listamönnum þarna,“ segir Jónatan Garðarsson, tónlistarsérfræðingur og rokksögukennari, en hann tók þátt í að velja lögin á safnplötuna sem kom út á vegum Senu fyrir skömmu.Svavar GestsÁ safnplötunni SG-hljómplötur er að finna 75 bráðskemmtileg dægurlög af útgáfum SG-hljómplatna. Listamenn á borð við Fjórtán fóstbræður, Þorvald Halldórsson, Helenu Eyjólfsdóttur, Savanna tríóið, Þrjú á palli, Ómar Ragnarsson, Sextett Ólafs Gauks og Svanhildi, Hauk Morthens, Ellý og Villa Vilhjálms, Ragnar Bjarnason, Hljóma og fleiri má finna á plötunni. „Þetta safn sýnir hversu fjölbreytt tónlistin var sem Svavar Gests kaus að gefa út. Hann vann ómetanlegt brautryðjanda- og hugsjónastarf sem seint verður fullþakkað,“ útskýrir Jónatan.
Tónlist Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira