Grænn þeytingur
* Uppskrift fyrir tvo
Handfylli af spínati
1 þroskaður, kaldur banani
¼ lárpera
2 bollar sojamjólk
fersk mintulauf eða dass af kanil – valfrjálst
2-3 ísmolar
Hafið banana og lárperu í ísskáp yfir nótt. Setjið spínatið í blandara fyrst og blandið síðan hinu öllu saman við. Blandið saman í um mínútu og drekkið strax.
Fengið hér.