Fyrsta myndband Quarashi í áratug Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. júlí 2014 09:00 Quarashi-meðlimirnir Steinar Fjeldsted, Egill "Tiny“ Thorarensen og Sölvi ásamt Eilífi. Mynd/úr einkasafni „Við vorum að leggja lokahönd á myndband við lagið Rock On en það verður frumsýnt eftir viku,“ segir Sölvi Blöndal, einn meðlima sveitarinnar Quarashi. Hljómsveitarmeðlimir tóku myndbandið upp um helgina en Eilífur Örn Þrastarson hjá Snark leikstýrir því. „Bæði hjólabrettakappar og mótorhjólatöffarar koma við sögu,“ bætir Sölvi við en meðal hluta sem notaðir eru í myndbandinu er glæsilegt mótorhjól. „Hjólið er hundrað ára afmælisútgáfa af Harley Davidson Road King, með 1450cc vél, búið að pimpa það upp með aparólu og „forward controls“, rífa burt óþarfa króm. Eigandinn er Birgir Axelsson sem erfði þetta hjól eftir föður sinn sem lést fyrir nokkrum árum,“ segir Sölvi. Quarashi sendi Rock On frá sér um miðjan maí en lagið er þeirra fyrsta í áratug. Inniheldur það vísun í upphafsár sveitarinnar sem kemur fram á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. „Lagið er ferðalag inn í þá mikla næntís nostalgíu sem hljómsveitin stendur fyrir,“ bætir Sölvi við.Þetta glæsilega mótorhjól kemur við sögu í myndbandinu.Stuð í tökum.Egill með Styrmi Oktavíusi Blöndal sem heimsótti settið. Tónlist Tengdar fréttir Quarashi snýr aftur á Þjóðhátíð Hljómsveitin Quarashi kemur aftur saman á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. 10. apríl 2014 09:00 Eðlilegt að tjilla með Eminem Quarashi gerir upp ferilinn. 31. maí 2014 10:30 Quarashi stríðir aðdáendum Sveitin birtir fimmtán sekúndna langan bút úr nýja laginu. 15. maí 2014 09:34 Quarashi gefur út fyrsta lagið í áratug „Við reyndum að endurskapa stemninguna árið 1996,“ segir Sölvi Blöndal. 13. maí 2014 07:00 Hlustaðu á nýja Quarashi lagið Hljómsveitin Quarashi sendir frá sér sitt fyrsta lag í áratug. 15. maí 2014 15:00 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
„Við vorum að leggja lokahönd á myndband við lagið Rock On en það verður frumsýnt eftir viku,“ segir Sölvi Blöndal, einn meðlima sveitarinnar Quarashi. Hljómsveitarmeðlimir tóku myndbandið upp um helgina en Eilífur Örn Þrastarson hjá Snark leikstýrir því. „Bæði hjólabrettakappar og mótorhjólatöffarar koma við sögu,“ bætir Sölvi við en meðal hluta sem notaðir eru í myndbandinu er glæsilegt mótorhjól. „Hjólið er hundrað ára afmælisútgáfa af Harley Davidson Road King, með 1450cc vél, búið að pimpa það upp með aparólu og „forward controls“, rífa burt óþarfa króm. Eigandinn er Birgir Axelsson sem erfði þetta hjól eftir föður sinn sem lést fyrir nokkrum árum,“ segir Sölvi. Quarashi sendi Rock On frá sér um miðjan maí en lagið er þeirra fyrsta í áratug. Inniheldur það vísun í upphafsár sveitarinnar sem kemur fram á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. „Lagið er ferðalag inn í þá mikla næntís nostalgíu sem hljómsveitin stendur fyrir,“ bætir Sölvi við.Þetta glæsilega mótorhjól kemur við sögu í myndbandinu.Stuð í tökum.Egill með Styrmi Oktavíusi Blöndal sem heimsótti settið.
Tónlist Tengdar fréttir Quarashi snýr aftur á Þjóðhátíð Hljómsveitin Quarashi kemur aftur saman á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. 10. apríl 2014 09:00 Eðlilegt að tjilla með Eminem Quarashi gerir upp ferilinn. 31. maí 2014 10:30 Quarashi stríðir aðdáendum Sveitin birtir fimmtán sekúndna langan bút úr nýja laginu. 15. maí 2014 09:34 Quarashi gefur út fyrsta lagið í áratug „Við reyndum að endurskapa stemninguna árið 1996,“ segir Sölvi Blöndal. 13. maí 2014 07:00 Hlustaðu á nýja Quarashi lagið Hljómsveitin Quarashi sendir frá sér sitt fyrsta lag í áratug. 15. maí 2014 15:00 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Quarashi snýr aftur á Þjóðhátíð Hljómsveitin Quarashi kemur aftur saman á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. 10. apríl 2014 09:00
Quarashi stríðir aðdáendum Sveitin birtir fimmtán sekúndna langan bút úr nýja laginu. 15. maí 2014 09:34
Quarashi gefur út fyrsta lagið í áratug „Við reyndum að endurskapa stemninguna árið 1996,“ segir Sölvi Blöndal. 13. maí 2014 07:00
Hlustaðu á nýja Quarashi lagið Hljómsveitin Quarashi sendir frá sér sitt fyrsta lag í áratug. 15. maí 2014 15:00