Fengu innblástur frá nýju stúdíói Baldvin Þormóðsson skrifar 2. júlí 2014 13:00 Ný tónlist strákanna hentaði ekki Original Melody. mynd/einkasafn „Við höfum verið að vinna saman síðan við byrjuðum í tónlist,“ segir tónlistarmaðurinn Ívar Schram sem rappar undir listamannanafninu IMMO en hann hefur nýlega byrjað að gefa út tónlist ásamt Charlie Mallowe og Fonetic Simbol undir nafninu Cheddy Carter. „Árið 2002 stofnuðum við lítið útgáfubatterí, Low Key Records, sem er svona hatturinn yfir þessu öllu,“ segir Ívar en fyrsta plata sem strákarnir gáfu út var Original Melody-plata árið 2006 en þrír af fjórum meðlimum Original Melody eru í Cheddy Carter. „Við fluttum í nýtt stúdíóhúsnæði um áramótin og fengum einhvers konar innblástur þar sem ýtti okkur í þessa átt,“ segir rapparinn en tónlistarmennirnir höfðu mikið verið að vinna efni sem Original Melody. „Þessi nýja tónlist hentar því eiginlega ekki, þetta var eitthvað allt annað.“ Cheddy Carter gáfu út Saturday Sessions, sitt fyrsta lag, í byrjun maí en voru að senda frá sér seinna lagið sitt, Rush Hour, sem er aðgengilegt á Facebook-síðu sveitarinnar. Strákarnir stefna síðan að því að gefa út efni jafnt og þétt út sumarið. „Við eigum fullt af efni,“ segir Ívar. „Það er enginn tilgangur að taka þetta upp ef við gefum þetta ekki út.“ Tónlist Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Við höfum verið að vinna saman síðan við byrjuðum í tónlist,“ segir tónlistarmaðurinn Ívar Schram sem rappar undir listamannanafninu IMMO en hann hefur nýlega byrjað að gefa út tónlist ásamt Charlie Mallowe og Fonetic Simbol undir nafninu Cheddy Carter. „Árið 2002 stofnuðum við lítið útgáfubatterí, Low Key Records, sem er svona hatturinn yfir þessu öllu,“ segir Ívar en fyrsta plata sem strákarnir gáfu út var Original Melody-plata árið 2006 en þrír af fjórum meðlimum Original Melody eru í Cheddy Carter. „Við fluttum í nýtt stúdíóhúsnæði um áramótin og fengum einhvers konar innblástur þar sem ýtti okkur í þessa átt,“ segir rapparinn en tónlistarmennirnir höfðu mikið verið að vinna efni sem Original Melody. „Þessi nýja tónlist hentar því eiginlega ekki, þetta var eitthvað allt annað.“ Cheddy Carter gáfu út Saturday Sessions, sitt fyrsta lag, í byrjun maí en voru að senda frá sér seinna lagið sitt, Rush Hour, sem er aðgengilegt á Facebook-síðu sveitarinnar. Strákarnir stefna síðan að því að gefa út efni jafnt og þétt út sumarið. „Við eigum fullt af efni,“ segir Ívar. „Það er enginn tilgangur að taka þetta upp ef við gefum þetta ekki út.“
Tónlist Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira