Stony sendir frá sér eigin tónlist Gunnar Leó Pálsson skrifar 4. júlí 2014 09:30 Þorsteinn Sindri Baldvinsson, eða Stony sendir frá sér nýtt frumsamið efni. mynd/baldur kristjáns „Síðustu fimm ár hef ég verið að búa til tónlist inni í herbergi og er loksins að fara opinbera hana,“ segir hinn 21 ára gamli tónlistarmaður Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony. Hann hefur nú sent frá sér sitt fyrsta smáskífulag sem ber nafnið, Feel Good. Lagið varð til fyrir um þremur árum en textinn er nýr. Stony er líklega best þekktur fyrir myndböndin sín á rásinni StonysWorld á Youtube en þar leikur hann helst á trommur en í tónlistinni sinni spilar hann ekki bara á trommur. „Ég rappa, syng og spila á ýmis hljóðfæri í tónlistinni minni.“ Spurður út í hæfni sína í því að kveða rímur og sönghæfnina segir Stony: „Það kemur allavega í ljós núna en ég hef bara gaman að þessu.“ Á þessum fimm árum hefur Stony samið fjölda laga sem bíða þess að líta dagsins ljós. „Ég var að fara í gegnum tölvuna og sá að ég er með um 75 lög sem eru ekki alveg tilbúinn, ég hef ekki nógu góða athygli til að klára þetta,“ segir Stony og hlær. Hann er þó með þrjú lög sem er næstum því tilbúinn, fyrir utan það lag sem kemur nú út. Hann nýtur þó dyggrar aðstoðar Styrmis Haukssonar sem sér um að mastera lögin hans og þá aðstoðaði Vignir Snær Vigfússon hann í einu lagi. Stony hefur verið tíður gestur á skjám landsmanna eftir að hann kom fram í Pepsi auglýsingu fyrir skömmu, hvernig er að sjá sjálfan sig í sjónvarpinu oft á dag? „Það er fáránlegt, ég fór til dæmis í bíó um daginn og sá þetta þar, ég veit eiginlega ekki hvað ég á að hugsa,“ segir Stony léttur í lundu. Hann vinnur nú hörðum höndum að tónlist sinni og gæti ný plata litið dagsins ljós um mitt árið 2015.Hér má nálgast útvarpsviðtal við kappann í Morgunþættinum á FM 957 í morgun. Tónlist Tengdar fréttir Ungur trommari í vinnu hjá Youtube Þorsteinn Baldvinsson er 18 ára trommari sem byrjaði að gera myndbönd sér til skemmtunar, en er núna kominn í vinnu hjá Youtube. Allt að hundrað þúsund manns horfa á myndböndin sem hann setur á netið. 23. nóvember 2011 20:00 Datt á Lionel Messi í tökunum Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, leikur aðalhlutverkið í nýrri, alþjóðlegri auglýsingu fyrir Pepsi. 4. apríl 2014 09:30 Þorsteinn nýtur aðstoðar Messi, Van Persie og Agüero Akureyringurinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson fer með aðalhlutverkið í glænýrri auglýsingu frá Pepsi ásamt skærustu knattspyrnustjörnum heims. 2. apríl 2014 14:07 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
„Síðustu fimm ár hef ég verið að búa til tónlist inni í herbergi og er loksins að fara opinbera hana,“ segir hinn 21 ára gamli tónlistarmaður Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony. Hann hefur nú sent frá sér sitt fyrsta smáskífulag sem ber nafnið, Feel Good. Lagið varð til fyrir um þremur árum en textinn er nýr. Stony er líklega best þekktur fyrir myndböndin sín á rásinni StonysWorld á Youtube en þar leikur hann helst á trommur en í tónlistinni sinni spilar hann ekki bara á trommur. „Ég rappa, syng og spila á ýmis hljóðfæri í tónlistinni minni.“ Spurður út í hæfni sína í því að kveða rímur og sönghæfnina segir Stony: „Það kemur allavega í ljós núna en ég hef bara gaman að þessu.“ Á þessum fimm árum hefur Stony samið fjölda laga sem bíða þess að líta dagsins ljós. „Ég var að fara í gegnum tölvuna og sá að ég er með um 75 lög sem eru ekki alveg tilbúinn, ég hef ekki nógu góða athygli til að klára þetta,“ segir Stony og hlær. Hann er þó með þrjú lög sem er næstum því tilbúinn, fyrir utan það lag sem kemur nú út. Hann nýtur þó dyggrar aðstoðar Styrmis Haukssonar sem sér um að mastera lögin hans og þá aðstoðaði Vignir Snær Vigfússon hann í einu lagi. Stony hefur verið tíður gestur á skjám landsmanna eftir að hann kom fram í Pepsi auglýsingu fyrir skömmu, hvernig er að sjá sjálfan sig í sjónvarpinu oft á dag? „Það er fáránlegt, ég fór til dæmis í bíó um daginn og sá þetta þar, ég veit eiginlega ekki hvað ég á að hugsa,“ segir Stony léttur í lundu. Hann vinnur nú hörðum höndum að tónlist sinni og gæti ný plata litið dagsins ljós um mitt árið 2015.Hér má nálgast útvarpsviðtal við kappann í Morgunþættinum á FM 957 í morgun.
Tónlist Tengdar fréttir Ungur trommari í vinnu hjá Youtube Þorsteinn Baldvinsson er 18 ára trommari sem byrjaði að gera myndbönd sér til skemmtunar, en er núna kominn í vinnu hjá Youtube. Allt að hundrað þúsund manns horfa á myndböndin sem hann setur á netið. 23. nóvember 2011 20:00 Datt á Lionel Messi í tökunum Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, leikur aðalhlutverkið í nýrri, alþjóðlegri auglýsingu fyrir Pepsi. 4. apríl 2014 09:30 Þorsteinn nýtur aðstoðar Messi, Van Persie og Agüero Akureyringurinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson fer með aðalhlutverkið í glænýrri auglýsingu frá Pepsi ásamt skærustu knattspyrnustjörnum heims. 2. apríl 2014 14:07 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Ungur trommari í vinnu hjá Youtube Þorsteinn Baldvinsson er 18 ára trommari sem byrjaði að gera myndbönd sér til skemmtunar, en er núna kominn í vinnu hjá Youtube. Allt að hundrað þúsund manns horfa á myndböndin sem hann setur á netið. 23. nóvember 2011 20:00
Datt á Lionel Messi í tökunum Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, leikur aðalhlutverkið í nýrri, alþjóðlegri auglýsingu fyrir Pepsi. 4. apríl 2014 09:30
Þorsteinn nýtur aðstoðar Messi, Van Persie og Agüero Akureyringurinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson fer með aðalhlutverkið í glænýrri auglýsingu frá Pepsi ásamt skærustu knattspyrnustjörnum heims. 2. apríl 2014 14:07