Ný plata frá Pink Floyd 7. júlí 2014 10:30 Gítarleikari og söngvari Pink Floyd, David Gilmour í góðu stuði. vísir/Getty Hljómsveitin Pink Floyd sendir frá sér nýja plötu sem mun bera titilinn The Endless River en gert er ráð fyrir að platan komi út í októbermánuði. Þessu greindi Polly Samson frá á Twitter en hún er eiginkona gítarleikara og söngvara Pink Floyd, Davids Gilmour. Nýja platan er byggð á upptökum frá árinu 1994 þegar Richard Wright var í sveitinni en hann lést árið 2008. Þá greindi bakraddasöngkona sveitarinnar, Durga McBroom-Hudson, einnig frá plötuupptökunum á fésbókarsíðu sinni og birti meðal annars myndir frá upptökunum. Pink Floyd gaf síðast út plötuna The Division Bell árið 1994.Btw Pink Floyd album out in October is called "The Endless River". Based on 1994 sessions is Rick Wright's swansong and very beautiful.— Polly Samson (@PollySamson) July 5, 2014 Tónlist Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Hljómsveitin Pink Floyd sendir frá sér nýja plötu sem mun bera titilinn The Endless River en gert er ráð fyrir að platan komi út í októbermánuði. Þessu greindi Polly Samson frá á Twitter en hún er eiginkona gítarleikara og söngvara Pink Floyd, Davids Gilmour. Nýja platan er byggð á upptökum frá árinu 1994 þegar Richard Wright var í sveitinni en hann lést árið 2008. Þá greindi bakraddasöngkona sveitarinnar, Durga McBroom-Hudson, einnig frá plötuupptökunum á fésbókarsíðu sinni og birti meðal annars myndir frá upptökunum. Pink Floyd gaf síðast út plötuna The Division Bell árið 1994.Btw Pink Floyd album out in October is called "The Endless River". Based on 1994 sessions is Rick Wright's swansong and very beautiful.— Polly Samson (@PollySamson) July 5, 2014
Tónlist Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira