Mynd Bjarkar fær frábæra dóma Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. júlí 2014 11:00 Vísir/Heiða Helgadóttir Tónleikamynd Bjarkar Guðmundsdóttur, Björk: Biophilia Live, var Evrópufrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi í vikunni. Gagnrýnandinn Guy Lodge hjá vefsíðunni Variety er yfir sig hrifinn af myndinni. „Biophilia Live er heillandi heimild um listamann sem hefur fullt vald á sínum sérviskulegu kröftum,“ skrifar hann meðal annars. „Persónutöfrar Bjarkar hafa ávallt skapast af hæfileika hennar til að vera einlæg og dularfull um leið,“ bætir hann við. Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Tónleikamynd Bjarkar Guðmundsdóttur, Björk: Biophilia Live, var Evrópufrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi í vikunni. Gagnrýnandinn Guy Lodge hjá vefsíðunni Variety er yfir sig hrifinn af myndinni. „Biophilia Live er heillandi heimild um listamann sem hefur fullt vald á sínum sérviskulegu kröftum,“ skrifar hann meðal annars. „Persónutöfrar Bjarkar hafa ávallt skapast af hæfileika hennar til að vera einlæg og dularfull um leið,“ bætir hann við.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira