Draugur við Duusbryggju 5. ágúst 2014 18:00 Úlfhildur Dagsdóttir leiðir gönguna ásamt Einari Ólafssyni. Vísir/Valli Höfnin og hafið eru í aðalhlutverki í hafnargöngu Borgarbókasafns Reykjavíkur sem nefnist Mararþaraborg. Þar verður gengið meðfram Reykjavíkurhöfn, frá Miðbakka í átt að Granda. Höfnin og hafið koma víða við í íslenskum bókmenntum, bæði í ljóðum og lausu máli, og gefst gestum færi á að smakka á afurðum sjávarins í meðförum rithöfunda frá ýmsum tímum og úr ólíkum áttum. Við sögu koma meðal annars draugur við Duusbryggju, þulur um hafið og frásögn af óvæntum ráðningum á togara. Gangan, sem er hluti af kvöldgöngum menningarstofnana Reykjavíkurborgar, verður farin annað kvöld klukkan 20 og er lagt upp frá Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Gert er ráð fyrir að hún taki um 90 mínútur. Leiðsögumenn eru Einar Ólafsson og Úlfhildur Dagsdóttir. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Menning Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Höfnin og hafið eru í aðalhlutverki í hafnargöngu Borgarbókasafns Reykjavíkur sem nefnist Mararþaraborg. Þar verður gengið meðfram Reykjavíkurhöfn, frá Miðbakka í átt að Granda. Höfnin og hafið koma víða við í íslenskum bókmenntum, bæði í ljóðum og lausu máli, og gefst gestum færi á að smakka á afurðum sjávarins í meðförum rithöfunda frá ýmsum tímum og úr ólíkum áttum. Við sögu koma meðal annars draugur við Duusbryggju, þulur um hafið og frásögn af óvæntum ráðningum á togara. Gangan, sem er hluti af kvöldgöngum menningarstofnana Reykjavíkurborgar, verður farin annað kvöld klukkan 20 og er lagt upp frá Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Gert er ráð fyrir að hún taki um 90 mínútur. Leiðsögumenn eru Einar Ólafsson og Úlfhildur Dagsdóttir. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
Menning Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira