Menning

Sígild saga endurútgefin

Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar
Tove Jansson skrifaði ekki aðeins bækur sínar, hún myndskreytti þær líka.
Tove Jansson skrifaði ekki aðeins bækur sínar, hún myndskreytti þær líka.
Í tilefni þess að hundrað ár eru liðin frá fæðingu finnsk-sænska rithöfundarins og listamannsins Tove Jansson, skapara Múmínálfanna, mun Forlagið í haust endurútgefa hina sígildu sögu Hvað gerist þá?

Bókin er þýdd af Böðvari Guðmundssyni og kom síðast út árið 1992.

Hún verður mikill happafengur fyrir hina fjölmörgu aðdáendur Múmínálfanna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×