Sinfónían hitar upp fyrir Proms Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 18. ágúst 2014 13:30 Heiður er fyrir hljómsveitina að spila á Proms-tónlistarhátíðinni sem haldin er af BBC, nú 120. sumarið í röð. Fréttablaðið/VAlli Í tilefni af ferð Sinfóníuhljómsveitar Íslands á hina virtu Proms-tónlistarhátíð í London síðar í mánuðinum verða opnir tónleikar í Eldborgarsalnum í kvöld. Þar verður sama efnisskrá og hljómsveitin flytur í Royal Albert Hall síðar í mánuðinum: Geysir eftir Jón Leifs, Storka eftir Hauk Tómasson, píanókonsert eftir Schumann og 5. sinfónía Beethovens. Einleikari er bandaríski píanóleikarinn Jonathan Biss er þykir afar eftirtektarverður. Stjórnandi er Ilan Volkov, sem mun kveðja sveitina í Royal Albert Hall. Frítt er inn í kvöld og allir velkomnir en gestir þurfa að tryggja sér miða í miðasölu Hörpu þar sem sæti eru númeruð. Proms-tónlistarhátíðin, sem haldin er af breska ríkisútvarpinu BBC, er átta vikna löng hátíð sem fer nú fram 120. sumarið í röð. Hún fer aðallega fram í Royal Albert Hall í London og samanstendur dagskráin af tugum hljómsveitartónleika auk minni kammertónleika, samtals verða um 100 viðburðir á meðan á hátíðinni stendur. Proms er án efa ein allra þekktasta og virtasta tónlistarhátíð heims og því mikill heiður fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands að vera boðið að leika á hátíðinni. Menning Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Fleiri fréttir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Í tilefni af ferð Sinfóníuhljómsveitar Íslands á hina virtu Proms-tónlistarhátíð í London síðar í mánuðinum verða opnir tónleikar í Eldborgarsalnum í kvöld. Þar verður sama efnisskrá og hljómsveitin flytur í Royal Albert Hall síðar í mánuðinum: Geysir eftir Jón Leifs, Storka eftir Hauk Tómasson, píanókonsert eftir Schumann og 5. sinfónía Beethovens. Einleikari er bandaríski píanóleikarinn Jonathan Biss er þykir afar eftirtektarverður. Stjórnandi er Ilan Volkov, sem mun kveðja sveitina í Royal Albert Hall. Frítt er inn í kvöld og allir velkomnir en gestir þurfa að tryggja sér miða í miðasölu Hörpu þar sem sæti eru númeruð. Proms-tónlistarhátíðin, sem haldin er af breska ríkisútvarpinu BBC, er átta vikna löng hátíð sem fer nú fram 120. sumarið í röð. Hún fer aðallega fram í Royal Albert Hall í London og samanstendur dagskráin af tugum hljómsveitartónleika auk minni kammertónleika, samtals verða um 100 viðburðir á meðan á hátíðinni stendur. Proms er án efa ein allra þekktasta og virtasta tónlistarhátíð heims og því mikill heiður fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands að vera boðið að leika á hátíðinni.
Menning Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Fleiri fréttir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira