Góðir gestir á upphafstónleikum Sinfó 4. september 2014 10:00 Einsöngvari á tónleikunum er suðurafríska sópransöngkonan Golda Schultz. Hljómsveitarstjórinn Andrew Litton stýrir upphafstónleikum á nýju starfsári Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu í kvöld. Litton hefur lengi verið meðal virtustu hljómsveitarstjóra Bandaríkjanna. Hann hefur meðal annars hlotið Grammy-verðlaun fyrir samvinnu sína við Bryn Terfel og hefur hljóðritað um 120 geisladiska. Litton hefur auk þess um árabil verið aðalstjórnandi Fílharmóníuhljómsveitarinnar í Bergen. Einsöngvari á tónleikunum er suðurafríska sópransöngkonan Golda Schultz. Hún nam við hinn víðkunna Juilliard-tónlistarskóla í New York og hefur á undanförnum árum hlotið góðar viðtökur fyrir söng sinn. Á efnisskránni eru Brentano-söngvar frá 1918 og Ævintýri Ugluspegils eftir Richard Strauss og að lokum flytur hljómsveitin sjöundu sinfóníu Beethovens. Menning Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Hljómsveitarstjórinn Andrew Litton stýrir upphafstónleikum á nýju starfsári Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu í kvöld. Litton hefur lengi verið meðal virtustu hljómsveitarstjóra Bandaríkjanna. Hann hefur meðal annars hlotið Grammy-verðlaun fyrir samvinnu sína við Bryn Terfel og hefur hljóðritað um 120 geisladiska. Litton hefur auk þess um árabil verið aðalstjórnandi Fílharmóníuhljómsveitarinnar í Bergen. Einsöngvari á tónleikunum er suðurafríska sópransöngkonan Golda Schultz. Hún nam við hinn víðkunna Juilliard-tónlistarskóla í New York og hefur á undanförnum árum hlotið góðar viðtökur fyrir söng sinn. Á efnisskránni eru Brentano-söngvar frá 1918 og Ævintýri Ugluspegils eftir Richard Strauss og að lokum flytur hljómsveitin sjöundu sinfóníu Beethovens.
Menning Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira