Hlustað á vindinn syðra og vestra Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 5. september 2014 16:30 Henna-Riikka Nurmi dansari hefur búið á Ísafirði frá 2005. Maro Lahti leikari býr í Finnlandi en ver sumrunum á Flateyri. Mynd/Úr einkasafni Leikararnir Marjo Lahti og Henna-Riikka Nurmi hafa þýtt og stílfært sýninguna Puhu tuuli purteheni sem útleggst á íslensku Ég hlusta á vindinn. Hún verður sýnd í Barnahelli Norræna hússins á laugardag og sunnudag klukkan 14 og í Edinborgarhúsinu á Ísafirði 9. og 10 september. Sýningin fer fram á íslensku og finnsku og tekur um 45 mínútur. Hugmyndin að henni er byggð á foreldrahlutverkinu og hinu einstaka sambandi milli barns og foreldris. Söngvar og textar sem farið er með eru úr Kanteletar úr Kalevala og Eddukvæðum. Þetta er fjölskyldusýning, sérstaklega sniðin að börnum, allt frá 3 mánaða til 5 ára, þó allir geti notið sýningarinnar sem er persónuleg, litrík og skemmtileg. Hún hefur verið vinsæl í Finnlandi frá árinu 2009 þegar hún var frumsýnd. Menning Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Leikararnir Marjo Lahti og Henna-Riikka Nurmi hafa þýtt og stílfært sýninguna Puhu tuuli purteheni sem útleggst á íslensku Ég hlusta á vindinn. Hún verður sýnd í Barnahelli Norræna hússins á laugardag og sunnudag klukkan 14 og í Edinborgarhúsinu á Ísafirði 9. og 10 september. Sýningin fer fram á íslensku og finnsku og tekur um 45 mínútur. Hugmyndin að henni er byggð á foreldrahlutverkinu og hinu einstaka sambandi milli barns og foreldris. Söngvar og textar sem farið er með eru úr Kanteletar úr Kalevala og Eddukvæðum. Þetta er fjölskyldusýning, sérstaklega sniðin að börnum, allt frá 3 mánaða til 5 ára, þó allir geti notið sýningarinnar sem er persónuleg, litrík og skemmtileg. Hún hefur verið vinsæl í Finnlandi frá árinu 2009 þegar hún var frumsýnd.
Menning Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira