Mynduðu gosið fyrir BBC Freyr Bjarnason skrifar 5. september 2014 10:15 Mynduðu eldgosið fyrir heimildarmynd. Mynd/Andrew Chastney Andrew Chastney hefur verið staddur á Íslandi síðan í mars ásamt tveimur samstarfsmönnum sínum. Þeir eru að taka upp heimildarmynd fyrir dagskrárliðinn Natural World sem hefur verið sýndur í breska ríkisútvarpinu, BBC, í 25 ár. Þangað til í síðustu viku höfðu þeir einbeitt sér að náttúrulífsmynd sinni þar sem aðaláherslan var á refinn, æðarfuglinn og íslenska hestinn. Eldgosið í Holuhrauni setti strik í reikninginn. „Við höfðum allir áhuga á því að mynda eldgos á Íslandi en það er að sjálfsögðu ekki hægt að sjá slíkt fyrir. Þannig að um leið og gosið kom vildum við fjalla um það,“ segir Chastney, sem var bergnuminn af því sem fyrir augu bar. „Við vorum mjög heppnir að ná myndefninu sem við höfum náð. Þetta var algjörlega stórfenglegt. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt.“ Eldgosið verður hluti af heimildarmynd þeirra og verða þeir við tökur á henni þar til í október. Nánar má lesa um ævintýri Chastney og félaga hér á landi á bloggsíðu þeirra. Bárðarbunga Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Sjá meira
Andrew Chastney hefur verið staddur á Íslandi síðan í mars ásamt tveimur samstarfsmönnum sínum. Þeir eru að taka upp heimildarmynd fyrir dagskrárliðinn Natural World sem hefur verið sýndur í breska ríkisútvarpinu, BBC, í 25 ár. Þangað til í síðustu viku höfðu þeir einbeitt sér að náttúrulífsmynd sinni þar sem aðaláherslan var á refinn, æðarfuglinn og íslenska hestinn. Eldgosið í Holuhrauni setti strik í reikninginn. „Við höfðum allir áhuga á því að mynda eldgos á Íslandi en það er að sjálfsögðu ekki hægt að sjá slíkt fyrir. Þannig að um leið og gosið kom vildum við fjalla um það,“ segir Chastney, sem var bergnuminn af því sem fyrir augu bar. „Við vorum mjög heppnir að ná myndefninu sem við höfum náð. Þetta var algjörlega stórfenglegt. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt.“ Eldgosið verður hluti af heimildarmynd þeirra og verða þeir við tökur á henni þar til í október. Nánar má lesa um ævintýri Chastney og félaga hér á landi á bloggsíðu þeirra.
Bárðarbunga Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Sjá meira