Textinn kominn á netið Freyr Bjarnason skrifar 10. september 2014 07:00 Júníus Meyvant. Fréttablaðið/Daníel Vegna fjölmargra áskorana hefur tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant birt á netinu textann við lag sitt Color Decay. Hægt er að skoða hann bæði á síðunum YouTube og Soundcloud og geta aðdáendur því loksins sungið hárréttan texta með laginu, hafi þeir ekki getað það hingað til. Color Decay, sem er fyrsta smáskífulag Júníusar, hefur notið mikilla vinsælda síðan það kom út í vor. Það fór í efsta sæti vinsældalista Rásar 2, hefur verið spilað á flestum útvarpsstöðum og er að finna á plötunni This Is Icelandic Indie Music Vol. II, sem kom út fyrr á árinu.Hérna er textinn: Little like the colors fade away. Right under Blind beginning of decay broad under Blind beginning of decay Little like the flowers of debate stood by me in trials Of moving into place stood by me in trials From gloom to grace Straight up right now Is so wonderful Way beyond believe and dreams. Your voice is so beautiful. like the voice of quiet spring Little like the hours castaway. Why wonder Time ain't either here to stay why wonder Time will always pass away Little like the sewers that you made Run blindly through piles Off something disobeyed Run blindly through piles Off disgrace Straight up right now Is so wonderful Way beyond believe and dreams your voice is so beautiful Like the voice of summer breeze. Tónlist Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Vegna fjölmargra áskorana hefur tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant birt á netinu textann við lag sitt Color Decay. Hægt er að skoða hann bæði á síðunum YouTube og Soundcloud og geta aðdáendur því loksins sungið hárréttan texta með laginu, hafi þeir ekki getað það hingað til. Color Decay, sem er fyrsta smáskífulag Júníusar, hefur notið mikilla vinsælda síðan það kom út í vor. Það fór í efsta sæti vinsældalista Rásar 2, hefur verið spilað á flestum útvarpsstöðum og er að finna á plötunni This Is Icelandic Indie Music Vol. II, sem kom út fyrr á árinu.Hérna er textinn: Little like the colors fade away. Right under Blind beginning of decay broad under Blind beginning of decay Little like the flowers of debate stood by me in trials Of moving into place stood by me in trials From gloom to grace Straight up right now Is so wonderful Way beyond believe and dreams. Your voice is so beautiful. like the voice of quiet spring Little like the hours castaway. Why wonder Time ain't either here to stay why wonder Time will always pass away Little like the sewers that you made Run blindly through piles Off something disobeyed Run blindly through piles Off disgrace Straight up right now Is so wonderful Way beyond believe and dreams your voice is so beautiful Like the voice of summer breeze.
Tónlist Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira