Lög sem hafa fylgt okkur lengi Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 11. september 2014 13:00 "Þetta er í fyrsta skipti sem við tileinkum Norðurlöndunum heila dagskrá,“ segja þeir félagarnir Jónas og Gunnar um tónleikana í Norræna húsinu. Fréttablaðið/GVA Allt under himmelens fäste heitir dagskráin sem þeir Gunnar Guðbjörnsson og Jónas Ingimundarson ætla að vera með í Norræna húsinu á laugardaginn. Þar verða norræn sönglög í öndvegi, einkum sænsk og finnsk, meðal annars eftir Grieg, Peterson-Berger, Alvén, Sibelius og Merikanto. „Þetta er fjölbreytt dagskrá. Sum laganna hafa fylgt okkur lengi, eins og til dæmis Tonerna eftir Sjöberg,“ segir Gunnar, spurður út í efnisskrána og segir stóra kippu af lögunum vera af diski sem kom út fyrir um tuttugu árum. „En það eru líka ný lög inn á milli, svo sem eftir finnska tónskáldið Merikanto, þau eru sungin á finnsku en lengi vel var lítið til af finnskum textum fyrir ljóðasönginn, þeir voru alltaf þýddir yfir á sænsku. Sibelius var Finnlandssænskur og hafði líklega þessi áhrif.“ Þeir Gunnar og Jónas hafa ferðast víða í gegnum árin vegna tónleikahalds, bæði hér á landi, í Bretlandi og Þýskalandi. „Samt er þetta í fyrsta skipti sem við tileinkum Norðurlöndunum heila dagskrá,“ upplýsa þeir. Tónleikarnir hefjast kl. 16 á laugardag og miðar verða seldir við innganginn á 3.000 krónur. Menning Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Allt under himmelens fäste heitir dagskráin sem þeir Gunnar Guðbjörnsson og Jónas Ingimundarson ætla að vera með í Norræna húsinu á laugardaginn. Þar verða norræn sönglög í öndvegi, einkum sænsk og finnsk, meðal annars eftir Grieg, Peterson-Berger, Alvén, Sibelius og Merikanto. „Þetta er fjölbreytt dagskrá. Sum laganna hafa fylgt okkur lengi, eins og til dæmis Tonerna eftir Sjöberg,“ segir Gunnar, spurður út í efnisskrána og segir stóra kippu af lögunum vera af diski sem kom út fyrir um tuttugu árum. „En það eru líka ný lög inn á milli, svo sem eftir finnska tónskáldið Merikanto, þau eru sungin á finnsku en lengi vel var lítið til af finnskum textum fyrir ljóðasönginn, þeir voru alltaf þýddir yfir á sænsku. Sibelius var Finnlandssænskur og hafði líklega þessi áhrif.“ Þeir Gunnar og Jónas hafa ferðast víða í gegnum árin vegna tónleikahalds, bæði hér á landi, í Bretlandi og Þýskalandi. „Samt er þetta í fyrsta skipti sem við tileinkum Norðurlöndunum heila dagskrá,“ upplýsa þeir. Tónleikarnir hefjast kl. 16 á laugardag og miðar verða seldir við innganginn á 3.000 krónur.
Menning Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira