Loftmælar uppi svo lengi sem gýs Bjarki Ármannsson skrifar 20. september 2014 09:00 Há gildi SO2 mældust á Austfjörðum í síðustu viku. Vísir/Egill Aðalsteinsson Umhverfisstofnun hefur fest kaup á fjörutíu mælum til að vakta styrk brennisteinsdíoxíðs (SO2) frá eldgosinu í Holuhrauni. Verður þeim komið fyrir víða um land og hægt að fylgjast með mælingum nokkurra þeirra í beinni á vefsíðunni loftgaedi.is. Guðfinnur Sigurvinsson, upplýsingafulltrúi Umhverfisstofnunar, segir að með þessu muni ganga enn betur að koma upplýsingum um loftmengun vegna gossins til almennings. „Þetta er í fyrsta sinn sem við förum í svona mikla aðgerð, en þetta er líka í fyrsta sinn sem það mælist svona mikið brennisteinsdíoxíð,“ segir Guðfinnur. „Við höfum aldrei staðið frammi fyrir því í fyrri gosum í samtímanum.“ Loftmælar af þessu tagi eru alla jafna aðeins notaðir í nágrenni stóriðjufyrirtækja. „En nú er fólk að verða vart við þetta um allt land,“ segir Guðfinnur. „Þetta er tímabundið ástand svo lengi sem það gýs og von er á þessari mengun.“ Bárðarbunga Tengdar fréttir Mengun líkleg frá Mývatnssveit að Vopnafirði Hæsti toppur gasmengunar á Mývatnssveit var 1.250 míkrógrömm í rúmmetra. 15. september 2014 17:51 Mengunarinnar vart á stórum hluta landsins Útlit er fyrir þó nokkurri gasmengun frá eldgosinu næstu tvo daga. Mengunin kemur til með að gera vart við sig á stórum hluta landsins, meðal annars á Blönduósi, Akureyri og Hvammstanga. 18. september 2014 14:23 Met slegið í brennisteinsdíoxíðsmengun Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að aldrei áður hafi mælst eins mikil brennisteinsdíoxíðsmengun á Íslandi og frá eldgosinu í Holuhrauni í gærkvöldi. Mengunarmælum verður fjölgað. 13. september 2014 19:08 Íbúar Kópaskers haldi sig innandyra Íbúum Kópaskers og nágrenni er ráðlagt að halda sig innandyra, loka gluggum og hækka í ofnum vegna mengunar af völdum eldgossins í Holuhrauni. 15. september 2014 11:36 Mengun á Austfjörðum: Fólk þarf að vera meðvitað Magn SO2 í lofti mældist 2600 µg/m3 á Reyðarfirði í gær en í morgun var magnið um 250 µg/m3. 11. september 2014 12:26 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Sjá meira
Umhverfisstofnun hefur fest kaup á fjörutíu mælum til að vakta styrk brennisteinsdíoxíðs (SO2) frá eldgosinu í Holuhrauni. Verður þeim komið fyrir víða um land og hægt að fylgjast með mælingum nokkurra þeirra í beinni á vefsíðunni loftgaedi.is. Guðfinnur Sigurvinsson, upplýsingafulltrúi Umhverfisstofnunar, segir að með þessu muni ganga enn betur að koma upplýsingum um loftmengun vegna gossins til almennings. „Þetta er í fyrsta sinn sem við förum í svona mikla aðgerð, en þetta er líka í fyrsta sinn sem það mælist svona mikið brennisteinsdíoxíð,“ segir Guðfinnur. „Við höfum aldrei staðið frammi fyrir því í fyrri gosum í samtímanum.“ Loftmælar af þessu tagi eru alla jafna aðeins notaðir í nágrenni stóriðjufyrirtækja. „En nú er fólk að verða vart við þetta um allt land,“ segir Guðfinnur. „Þetta er tímabundið ástand svo lengi sem það gýs og von er á þessari mengun.“
Bárðarbunga Tengdar fréttir Mengun líkleg frá Mývatnssveit að Vopnafirði Hæsti toppur gasmengunar á Mývatnssveit var 1.250 míkrógrömm í rúmmetra. 15. september 2014 17:51 Mengunarinnar vart á stórum hluta landsins Útlit er fyrir þó nokkurri gasmengun frá eldgosinu næstu tvo daga. Mengunin kemur til með að gera vart við sig á stórum hluta landsins, meðal annars á Blönduósi, Akureyri og Hvammstanga. 18. september 2014 14:23 Met slegið í brennisteinsdíoxíðsmengun Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að aldrei áður hafi mælst eins mikil brennisteinsdíoxíðsmengun á Íslandi og frá eldgosinu í Holuhrauni í gærkvöldi. Mengunarmælum verður fjölgað. 13. september 2014 19:08 Íbúar Kópaskers haldi sig innandyra Íbúum Kópaskers og nágrenni er ráðlagt að halda sig innandyra, loka gluggum og hækka í ofnum vegna mengunar af völdum eldgossins í Holuhrauni. 15. september 2014 11:36 Mengun á Austfjörðum: Fólk þarf að vera meðvitað Magn SO2 í lofti mældist 2600 µg/m3 á Reyðarfirði í gær en í morgun var magnið um 250 µg/m3. 11. september 2014 12:26 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Sjá meira
Mengun líkleg frá Mývatnssveit að Vopnafirði Hæsti toppur gasmengunar á Mývatnssveit var 1.250 míkrógrömm í rúmmetra. 15. september 2014 17:51
Mengunarinnar vart á stórum hluta landsins Útlit er fyrir þó nokkurri gasmengun frá eldgosinu næstu tvo daga. Mengunin kemur til með að gera vart við sig á stórum hluta landsins, meðal annars á Blönduósi, Akureyri og Hvammstanga. 18. september 2014 14:23
Met slegið í brennisteinsdíoxíðsmengun Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að aldrei áður hafi mælst eins mikil brennisteinsdíoxíðsmengun á Íslandi og frá eldgosinu í Holuhrauni í gærkvöldi. Mengunarmælum verður fjölgað. 13. september 2014 19:08
Íbúar Kópaskers haldi sig innandyra Íbúum Kópaskers og nágrenni er ráðlagt að halda sig innandyra, loka gluggum og hækka í ofnum vegna mengunar af völdum eldgossins í Holuhrauni. 15. september 2014 11:36
Mengun á Austfjörðum: Fólk þarf að vera meðvitað Magn SO2 í lofti mældist 2600 µg/m3 á Reyðarfirði í gær en í morgun var magnið um 250 µg/m3. 11. september 2014 12:26