Gas muni leggja til norðausturs í dag Bjarki Ármannsson skrifar 22. september 2014 07:00 Í dag er helst líkur á gasmengun á Norðausturlandi vegna gossins. Vísir/Vilhelm Gas frá eldgosinu í Holuhrauni mun í dag leggja til norðausturs frá gosstöðvunum, samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Miðað er við að svæðið þar sem gasmengunar gætir mögulega sé frá Þistilfirði í norðri til Héraðs í suðri. Hægt er að fylgjast með styrk gasmengunar í lofti á vefsíðunni loftgaedi.is. Gas hefur streymt látlaust upp úr eldgígunum um helgina og hafa vísindamenn á vettvangi orðið varir við dauða fugla á svæðinu vegna þess. Á fimmta tímanum í gær mældist styrkur brennisteinsdíoxíðs (SO2) rúmlega 700 míkrógrömmm á rúmmetra, en viðkvæmir geta fundið fyrir áhrifum mengunarinnar þegar styrkurinn mælist yfir 600 míkrógrömm á rúmmetra. Samkvæmt vísindamannaráði almannavarna eru engin merki um að eldgosið sé í rénun en hraunbreiðan úr gosinu er nú rúmlega 37 ferkílómetrar að stærð. Ekkert hefur dregið úr framleiðslu hrauns og sömuleiðis heldur sig öskju Bárðarbungu áfram á svipuðum hraða og undanfarna daga. Þá mældust í gær um 85 skjálftar á gossvæðinu, þar af fjórir yfir fjögur stig að styrkleika. Þeir stærstu mældust 4,8 stig, rétt fyrir klukkan eitt um nótt, og 5,5 stig rétt fyrir klukkan ellefu um morgun. Bárðarbunga Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Gas frá eldgosinu í Holuhrauni mun í dag leggja til norðausturs frá gosstöðvunum, samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Miðað er við að svæðið þar sem gasmengunar gætir mögulega sé frá Þistilfirði í norðri til Héraðs í suðri. Hægt er að fylgjast með styrk gasmengunar í lofti á vefsíðunni loftgaedi.is. Gas hefur streymt látlaust upp úr eldgígunum um helgina og hafa vísindamenn á vettvangi orðið varir við dauða fugla á svæðinu vegna þess. Á fimmta tímanum í gær mældist styrkur brennisteinsdíoxíðs (SO2) rúmlega 700 míkrógrömmm á rúmmetra, en viðkvæmir geta fundið fyrir áhrifum mengunarinnar þegar styrkurinn mælist yfir 600 míkrógrömm á rúmmetra. Samkvæmt vísindamannaráði almannavarna eru engin merki um að eldgosið sé í rénun en hraunbreiðan úr gosinu er nú rúmlega 37 ferkílómetrar að stærð. Ekkert hefur dregið úr framleiðslu hrauns og sömuleiðis heldur sig öskju Bárðarbungu áfram á svipuðum hraða og undanfarna daga. Þá mældust í gær um 85 skjálftar á gossvæðinu, þar af fjórir yfir fjögur stig að styrkleika. Þeir stærstu mældust 4,8 stig, rétt fyrir klukkan eitt um nótt, og 5,5 stig rétt fyrir klukkan ellefu um morgun.
Bárðarbunga Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði