Leita að gömlum pönkperlum Þórður Ingi Jónsson skrifar 6. október 2014 13:00 The Fourth Reich með Þeysurunum - Ein af plötunum sem Synthadelia hefur endurútgefið. „Við höfum verið að hjálpa mönnum að komast á netið, hafa alla þessa tónlist aðgengilega,“ segir Vilmar Pedersen, annar stofnandi íslensku plötuútgáfunnar Synthadelia Records. Hann stofnaði Synthadelia undir lok ársins 2010 ásamt Jon Schow en það var til að gefa út þeirra eigin tónlist og dreifa á netinu. Útgáfan státar nú af um 50 plötum en ásamt því að gefa út nýtt efni hefur Synthadelia verið að endurútgefa gamalt íslenskt pönk og jaðarefni. „Það byrjaði allt með Pollock-bræðrunum, sem við höfum gefið út margar plötur með. Árið 2012 gáfum við út efni með Bodies í tilefni af 30 ára afmæli sveitarinnar,“ segir Vilmar og bætir við að fleiri útgáfur frá þessum tíma eru á leiðinni. Synthadelia hefur líka gefið út gamlar upptökur frá sveitinni Vonbrigði og gamlar demóupptökur frá Sjálfsfróun sem ekki höfðu heyrst áður. Þá endurútgáfu þeir plötuna Angeli Daemoniaque Omnigena Imbecit eftir hina dulrænu sveit Inferno 5. „Við erum enn þá að leita að gömlum perlum, við viljum taka þátt í að koma íslenskri tónlistarsögu á netið. Við erum alltaf að leita að spennandi gömlu efni,“ segir Vilmar. Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
„Við höfum verið að hjálpa mönnum að komast á netið, hafa alla þessa tónlist aðgengilega,“ segir Vilmar Pedersen, annar stofnandi íslensku plötuútgáfunnar Synthadelia Records. Hann stofnaði Synthadelia undir lok ársins 2010 ásamt Jon Schow en það var til að gefa út þeirra eigin tónlist og dreifa á netinu. Útgáfan státar nú af um 50 plötum en ásamt því að gefa út nýtt efni hefur Synthadelia verið að endurútgefa gamalt íslenskt pönk og jaðarefni. „Það byrjaði allt með Pollock-bræðrunum, sem við höfum gefið út margar plötur með. Árið 2012 gáfum við út efni með Bodies í tilefni af 30 ára afmæli sveitarinnar,“ segir Vilmar og bætir við að fleiri útgáfur frá þessum tíma eru á leiðinni. Synthadelia hefur líka gefið út gamlar upptökur frá sveitinni Vonbrigði og gamlar demóupptökur frá Sjálfsfróun sem ekki höfðu heyrst áður. Þá endurútgáfu þeir plötuna Angeli Daemoniaque Omnigena Imbecit eftir hina dulrænu sveit Inferno 5. „Við erum enn þá að leita að gömlum perlum, við viljum taka þátt í að koma íslenskri tónlistarsögu á netið. Við erum alltaf að leita að spennandi gömlu efni,“ segir Vilmar.
Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira