Styrkja fátæk börn á Indlandi Friðrika Benónýsdóttir skrifar 22. október 2014 12:00 Guðný Guðmundsdóttir er ein þeirra sem fram koma á tónleikunum í kvöld. Hér leikur hún fyrir börn á Indlandi. .Mynd úr einkasafni. Árlegir styrktartónleikar Vina Indlands verða haldnir í kvöld klukkan 20 í Sigurjónssafni í Laugarnesi. Fram koma Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari og Jane Ade Sutarjo píanóleikari, sem leika vinsæl og sígild verk meðal annars eftir Kreisler, Paganini og Gunnar Þórðarson. Þórunn Erlu Valdemarsdóttir les frumort ljóð og að lokum mun Magga Stína koma fram ásamt vinum. „Vinir Indlands er lítið félag sem var stofnað fyrir um það bil þrettán árum með það að markmiði að hjálpa fátækum og foreldralausum börnum á Suður-Indlandi,“ segir Gunnar Kvaran, einn stjórnarmanna félagsins. „Við komumst að raun um það að besta hjálpin fyrir þessi börn væri að styrkja þau til náms. Við erum að styrkja ýmsa skóla og stofnanir og höldum árlega styrktartónleika til að afla fjár. Auk þess eru í okkar röðum foreldrar sem taka að sér einstök börn og styrkja þau með mánaðarlegum greiðslum. Við erum með heimasíðuna vinirindlands.is og þar getur fólk sett sig í samband við okkur ef það vill styrkja starfið en kemst ekki á tónleikana í kvöld.“ Allur ágóði tónleikanna rennur óskiptur til verkefnanna og listamenn gefa alla vinnu sína. Menning Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Árlegir styrktartónleikar Vina Indlands verða haldnir í kvöld klukkan 20 í Sigurjónssafni í Laugarnesi. Fram koma Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari og Jane Ade Sutarjo píanóleikari, sem leika vinsæl og sígild verk meðal annars eftir Kreisler, Paganini og Gunnar Þórðarson. Þórunn Erlu Valdemarsdóttir les frumort ljóð og að lokum mun Magga Stína koma fram ásamt vinum. „Vinir Indlands er lítið félag sem var stofnað fyrir um það bil þrettán árum með það að markmiði að hjálpa fátækum og foreldralausum börnum á Suður-Indlandi,“ segir Gunnar Kvaran, einn stjórnarmanna félagsins. „Við komumst að raun um það að besta hjálpin fyrir þessi börn væri að styrkja þau til náms. Við erum að styrkja ýmsa skóla og stofnanir og höldum árlega styrktartónleika til að afla fjár. Auk þess eru í okkar röðum foreldrar sem taka að sér einstök börn og styrkja þau með mánaðarlegum greiðslum. Við erum með heimasíðuna vinirindlands.is og þar getur fólk sett sig í samband við okkur ef það vill styrkja starfið en kemst ekki á tónleikana í kvöld.“ Allur ágóði tónleikanna rennur óskiptur til verkefnanna og listamenn gefa alla vinnu sína.
Menning Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira