Pylsur og tónlist Viktoría Hermannsdóttir skrifar 6. nóvember 2014 11:00 Skúli „mennski" Þórðarson, tónlistarmaður „Hugmyndin að baki viðburðinum er ekki dýpri en svo að okkur langaði bara að vera með í Airwaves fjörinu og setja skemmtilegri brag á miðbæinn ásamt öllum hinum. Ef vel gengur með þessa frumraun hjá Bæjarins bestu í tónleikahaldi þá er næsta víst að það verður framhald á,“ segir tónlistarmaðurinn og pylsusalinn Skúli Þórðarson, betur þekktur sem Skúli mennski. Pylsuvagninn Bæjarins bestu í Tryggvagötu tekur í fyrsta sinn þátt í utandagskrárviðburðum Iceland Airwaves-hátíðarinnar. Tónleikar verða í dag, föstudag og laugardag við pylsuvagninn og hefjast alla dagana klukkan 16. Meðal tónlistarmanna sem koma fram fyrir utan Skúla sjálfan eru The Anatomy of Frank, Karlakórinn Esja og Hildur Evalía sem er einnig pylsusali, svo einhverjir séu nefndir. Nánari upplýsingar um tónleikana er að finna hér. Airwaves Tónlist Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Hugmyndin að baki viðburðinum er ekki dýpri en svo að okkur langaði bara að vera með í Airwaves fjörinu og setja skemmtilegri brag á miðbæinn ásamt öllum hinum. Ef vel gengur með þessa frumraun hjá Bæjarins bestu í tónleikahaldi þá er næsta víst að það verður framhald á,“ segir tónlistarmaðurinn og pylsusalinn Skúli Þórðarson, betur þekktur sem Skúli mennski. Pylsuvagninn Bæjarins bestu í Tryggvagötu tekur í fyrsta sinn þátt í utandagskrárviðburðum Iceland Airwaves-hátíðarinnar. Tónleikar verða í dag, föstudag og laugardag við pylsuvagninn og hefjast alla dagana klukkan 16. Meðal tónlistarmanna sem koma fram fyrir utan Skúla sjálfan eru The Anatomy of Frank, Karlakórinn Esja og Hildur Evalía sem er einnig pylsusali, svo einhverjir séu nefndir. Nánari upplýsingar um tónleikana er að finna hér.
Airwaves Tónlist Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira