Nafn komið á sjöundu plötu Coldplay 6. desember 2014 20:00 Söngvarinn lét tíðindin flakka í viðtali við útvarpsmanninn Zane Lowe. Vísir/Getty Chris Martin, söngvari Coldplay, hefur greint frá því að hljómsveitin sé að vinna að sinni sjöundu hljóðversplötu og að titillinn hafi þegar verið ákveðinn, A Head Full of Dreams. Forsprakkinn lét þessi tíðindi flakka í viðtali viðútvarpsmanninn Zane Lowe á BBC Radio 1. Platan mun fylgja í kjölfar Ghost Stories, sem kom út á þessu ári. „Við höfum ekki sagt neinum þetta. Við erum að gera plötu sem heitir A Head Full of Dreams. Við erum að vinna í henni en vegna þess að þetta ert þú og Radio 1 þá finnst mér í lagi að segja þér,“ sagði Martin. „Þetta er sjöunda útgáfan okkar og við lítum á hana eins og síðustu Harry Potter-bókina. Ekki það að við gefum ekki meira út einhvern tímann síðar en með þessari plötu erum við að ljúka einhverju.“ Ghost Stories kom út í maí og fór á toppinn í Bretlandi. Hljómsveitin fylgdi plötunni eftir með stuttri tónleikaferð um heiminn, þar sem hún spilaði m.a. í Royal Albert Hall í London. Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Chris Martin, söngvari Coldplay, hefur greint frá því að hljómsveitin sé að vinna að sinni sjöundu hljóðversplötu og að titillinn hafi þegar verið ákveðinn, A Head Full of Dreams. Forsprakkinn lét þessi tíðindi flakka í viðtali viðútvarpsmanninn Zane Lowe á BBC Radio 1. Platan mun fylgja í kjölfar Ghost Stories, sem kom út á þessu ári. „Við höfum ekki sagt neinum þetta. Við erum að gera plötu sem heitir A Head Full of Dreams. Við erum að vinna í henni en vegna þess að þetta ert þú og Radio 1 þá finnst mér í lagi að segja þér,“ sagði Martin. „Þetta er sjöunda útgáfan okkar og við lítum á hana eins og síðustu Harry Potter-bókina. Ekki það að við gefum ekki meira út einhvern tímann síðar en með þessari plötu erum við að ljúka einhverju.“ Ghost Stories kom út í maí og fór á toppinn í Bretlandi. Hljómsveitin fylgdi plötunni eftir með stuttri tónleikaferð um heiminn, þar sem hún spilaði m.a. í Royal Albert Hall í London.
Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira