FALKrósir sprengja hljóðhimnur í kvöld Þórður Ingi Jónsson skrifar 30. desember 2014 09:00 AMFJ og koma fram ásamt parinu MGBB í kvöld. Mynd/Guðmundur Óli Pálmason „Við höfum yfirleitt verið á jaðrinum enda stendur okkar áhugasvið þar. En árið 2015 færum við okkur aðeins nær miðjunni,“ segir Aðalsteinn Jörundsson, betur þekktur sem hávaðatónlistarmaðurinn AMFJ. Hann kemur fram ásamt fleirum á áramótatónleikum FALK-hópsins í Mengi í kvöld, sem ber heitið FALKrósir. FALK (Fuck Art Let‘s Kill) er hópur listamanna sem einbeita sér að áleitinni og tilraunakenndri raf- og hávaðatónlist. Þeir hafa verið duglegir bæði í tónlistarútgáfu og innflutningi á erlendum tónlistarmönnum en þess má geta að tónleikarnir í kvöld verða í hundraðasta skiptið sem AMFJ treður upp. Ásamt þeim AMFJ og Krakkkbot kemur fram parið MGBG, sem samanstendur af Bjarna Gunnarssyni, raftónlistarmanni og Marie Guilleray, frönsku tónskáldi og „vócal-improvista“. „Hún notar röddina sem hljóðfæri í raun og veru, á hvað meiri hátt heldur en söngrödd,“ segir Aðalsteinn. Tónlist Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
„Við höfum yfirleitt verið á jaðrinum enda stendur okkar áhugasvið þar. En árið 2015 færum við okkur aðeins nær miðjunni,“ segir Aðalsteinn Jörundsson, betur þekktur sem hávaðatónlistarmaðurinn AMFJ. Hann kemur fram ásamt fleirum á áramótatónleikum FALK-hópsins í Mengi í kvöld, sem ber heitið FALKrósir. FALK (Fuck Art Let‘s Kill) er hópur listamanna sem einbeita sér að áleitinni og tilraunakenndri raf- og hávaðatónlist. Þeir hafa verið duglegir bæði í tónlistarútgáfu og innflutningi á erlendum tónlistarmönnum en þess má geta að tónleikarnir í kvöld verða í hundraðasta skiptið sem AMFJ treður upp. Ásamt þeim AMFJ og Krakkkbot kemur fram parið MGBG, sem samanstendur af Bjarna Gunnarssyni, raftónlistarmanni og Marie Guilleray, frönsku tónskáldi og „vócal-improvista“. „Hún notar röddina sem hljóðfæri í raun og veru, á hvað meiri hátt heldur en söngrödd,“ segir Aðalsteinn.
Tónlist Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“