Paul McGinley: Tiger er kominn með sprengikraftinn aftur 8. janúar 2015 19:15 Tiger Woods og Rory McIlroy á góðum degi. AP/Getty Paul McGinley telur að Tiger Woods hafi náð sínum fyrri styrk að fullu en þetta segir hann í nýlegu viðtali við íþróttadeild Reuters. McGinley, sem leiddi Evrópuliðið til sigurs í Ryder-bikarnum síðasta haust, segir að það sé greinilegt að Woods sé alveg heill heilsu á ný og hann telur að það muni hjálpa honum mikið á komandi keppnistímabili. „Ég sá Tiger spila í desember á Hero World Challenge og það var greinilegt að hann var kominn með sprengikraftinn í sveifluna aftur eftir meiðslin.“ Þá segir McGinley að það hafi verið góð ávörðun hjá þessum fyrrum besta kylfingi heims að taka sér frí frá golfi. „Það skiptir rosalega miklu máli í nútíma golfi að hafa þessa auka högglengd og hún er greinilega ennþá til staðar hjá Tiger þrátt fyrir að stutta spilið hans þurfi kannski vinnu. Ég held að það hafi verið alveg rétt hjá honum að hvíla sig í nokkra mánuði til þess að ná sér að fullu.“ Nýjustu fréttir af Woods herma að hann muni taka þátt í Waste Managemet Phoenix Open sem fram fer í lok mánaðarins en það mót hefur alla jafna ekki verið á keppnisdagskrá hans undanfarin ár. Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Paul McGinley telur að Tiger Woods hafi náð sínum fyrri styrk að fullu en þetta segir hann í nýlegu viðtali við íþróttadeild Reuters. McGinley, sem leiddi Evrópuliðið til sigurs í Ryder-bikarnum síðasta haust, segir að það sé greinilegt að Woods sé alveg heill heilsu á ný og hann telur að það muni hjálpa honum mikið á komandi keppnistímabili. „Ég sá Tiger spila í desember á Hero World Challenge og það var greinilegt að hann var kominn með sprengikraftinn í sveifluna aftur eftir meiðslin.“ Þá segir McGinley að það hafi verið góð ávörðun hjá þessum fyrrum besta kylfingi heims að taka sér frí frá golfi. „Það skiptir rosalega miklu máli í nútíma golfi að hafa þessa auka högglengd og hún er greinilega ennþá til staðar hjá Tiger þrátt fyrir að stutta spilið hans þurfi kannski vinnu. Ég held að það hafi verið alveg rétt hjá honum að hvíla sig í nokkra mánuði til þess að ná sér að fullu.“ Nýjustu fréttir af Woods herma að hann muni taka þátt í Waste Managemet Phoenix Open sem fram fer í lok mánaðarins en það mót hefur alla jafna ekki verið á keppnisdagskrá hans undanfarin ár.
Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira