Lífskraftinn að finna í vaskinum? Rikka skrifar 7. janúar 2015 09:00 visir/getty Það er gott að minna mann á það reglulega hversu hollt og gott það að drekka dásamlega íslenska vatnið. Við gleymum því nefnilega allt og oft og er það oftar en ekki undirrótun af allskyns smákvillum sem að við glímum reglulega við. Vatn er tæplega 80% af heilanum og þess vegan gefur það augaleið að drekka nú nægilega mikið vatn svo að hausinn haldist í lagi. Vatnið hreinsar út óhreinindin í líkamanum og gerir þar að leiðandi húðina áferðafallegri og heilbrigðari. Vatn er frískandi og hjálpar okkur við að halda fókus í erfiðum verkefnum. Vatn hjálpar til við að halda meltingunni í jafnvægi. Það fer allt í mínus ef að meltingin er ekki í lagi. Með því að drekka vatn geturðu minnkað líkurnar að fá liðverki og vöðvakrampa. Gerðu það að vana þínum að drekka glas af vatni áður en að þú ferð að sofa, um leið og þú vaknar og svo reglulega yfir daginn. Stefndu að því að drekka um tvo til þrjá lítra að vökva á dag. Heilsa Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun
Það er gott að minna mann á það reglulega hversu hollt og gott það að drekka dásamlega íslenska vatnið. Við gleymum því nefnilega allt og oft og er það oftar en ekki undirrótun af allskyns smákvillum sem að við glímum reglulega við. Vatn er tæplega 80% af heilanum og þess vegan gefur það augaleið að drekka nú nægilega mikið vatn svo að hausinn haldist í lagi. Vatnið hreinsar út óhreinindin í líkamanum og gerir þar að leiðandi húðina áferðafallegri og heilbrigðari. Vatn er frískandi og hjálpar okkur við að halda fókus í erfiðum verkefnum. Vatn hjálpar til við að halda meltingunni í jafnvægi. Það fer allt í mínus ef að meltingin er ekki í lagi. Með því að drekka vatn geturðu minnkað líkurnar að fá liðverki og vöðvakrampa. Gerðu það að vana þínum að drekka glas af vatni áður en að þú ferð að sofa, um leið og þú vaknar og svo reglulega yfir daginn. Stefndu að því að drekka um tvo til þrjá lítra að vökva á dag.
Heilsa Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun