Golden Globe: Hverjir unnu verðlaun? Kjartan Atli Kjartansson skrifar 12. janúar 2015 10:18 Hér má sjá aðstandendur kvikmyndarinnar Boyhood, sem var valin besta kvikmyndin. Visir/Getty Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í nótt og var að vanda stórglæsileg. Hátíðin var í beinni textalýsingu á Vísi. Hæst bar að Jóhann Jóhannsson hlaut verðlaun fyrir bestu tónlist í kvikmynd, en hann samdi tónlistina fyrir myndina The Theory of Everything. Þessi fyrrum liðsmaður rokksveitarinnar HAM og stofnandi sveitarinnar Apparats er fyrstur allra Íslendinga til að hljóta verðlaunin. Hér að neðan má sjá lista yfir alla sem unnu verðlaun á hátíðinni.Jóhann Jóhannsson með styttuna frægu, fyrstur allra Íslendinga.Visir/GettyBesta Kvikmynd– Drama BoyhoodBesti leikari í kvikmynd– Drama Eddie Redmayne-The Theory of EverythingBesti leikari í kvikmynd– Drama Julianne Moore – Still AliceBesta kvikmynd– Gaman- eða söngvamynd The Grand Budapest HotelBesti leikari í kvikmynd - Gaman- eða söngvamynd Michael Keaton – BirdmanBesta leikkona í kvikmynd- Gaman eða söngvamynd Amy Adams – Big EyesBesti leikstjóri Richard Linklater – BoyhoodBesti aukaleikari í kvikmynd J.K. Simmons – WhiplashBesta aukaleikkona í kvikmynd Patricia Arquette – BoyhoodBesta handrit Alexander Dinelaris, Armando Bo – BirdmanBesta teiknimynd How to Train Your Dragon 2Besta erlenda mynd Leviathan, RussiaBesta lag - kvikmynd Glory– Selma (John Legend, Common)Besta tónlist – kvikmynd Johann Johannsson – The Theory of EverythingBesti dramaþáttur The AffairBesti leikari í dramaþáttum Kevin Spacey – House of CardBesta leikkona í dramaþáttum Ruth Wilson – The AffairBesta sjónvarpsmynd eða smáseríu FargoBesti leikari – sjónvarpsmynd eða smáseríu Billy Bob Thornton – FargoBesta leikkona - sjónvarpsmynd eða smáseríu Maggie Gyllenhaal – The Honorable WomanBesti gamanþáttur TransparentBesti leikari í gamanþáttum Jeffrey Tambor – TransparentBesta leikkona í gamanþáttum Gina Rodriguez – Jane the VirginBesti aukaleikari – þættir, sjónvarpsmynd eða smásería Matt Bomer – The Normal HeartBesta aukaleikkona þættir, sjónvarpsmynd eða smásería Joanne Frogatt - Downton Abbey Bíó og sjónvarp Golden Globes Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í nótt og var að vanda stórglæsileg. Hátíðin var í beinni textalýsingu á Vísi. Hæst bar að Jóhann Jóhannsson hlaut verðlaun fyrir bestu tónlist í kvikmynd, en hann samdi tónlistina fyrir myndina The Theory of Everything. Þessi fyrrum liðsmaður rokksveitarinnar HAM og stofnandi sveitarinnar Apparats er fyrstur allra Íslendinga til að hljóta verðlaunin. Hér að neðan má sjá lista yfir alla sem unnu verðlaun á hátíðinni.Jóhann Jóhannsson með styttuna frægu, fyrstur allra Íslendinga.Visir/GettyBesta Kvikmynd– Drama BoyhoodBesti leikari í kvikmynd– Drama Eddie Redmayne-The Theory of EverythingBesti leikari í kvikmynd– Drama Julianne Moore – Still AliceBesta kvikmynd– Gaman- eða söngvamynd The Grand Budapest HotelBesti leikari í kvikmynd - Gaman- eða söngvamynd Michael Keaton – BirdmanBesta leikkona í kvikmynd- Gaman eða söngvamynd Amy Adams – Big EyesBesti leikstjóri Richard Linklater – BoyhoodBesti aukaleikari í kvikmynd J.K. Simmons – WhiplashBesta aukaleikkona í kvikmynd Patricia Arquette – BoyhoodBesta handrit Alexander Dinelaris, Armando Bo – BirdmanBesta teiknimynd How to Train Your Dragon 2Besta erlenda mynd Leviathan, RussiaBesta lag - kvikmynd Glory– Selma (John Legend, Common)Besta tónlist – kvikmynd Johann Johannsson – The Theory of EverythingBesti dramaþáttur The AffairBesti leikari í dramaþáttum Kevin Spacey – House of CardBesta leikkona í dramaþáttum Ruth Wilson – The AffairBesta sjónvarpsmynd eða smáseríu FargoBesti leikari – sjónvarpsmynd eða smáseríu Billy Bob Thornton – FargoBesta leikkona - sjónvarpsmynd eða smáseríu Maggie Gyllenhaal – The Honorable WomanBesti gamanþáttur TransparentBesti leikari í gamanþáttum Jeffrey Tambor – TransparentBesta leikkona í gamanþáttum Gina Rodriguez – Jane the VirginBesti aukaleikari – þættir, sjónvarpsmynd eða smásería Matt Bomer – The Normal HeartBesta aukaleikkona þættir, sjónvarpsmynd eða smásería Joanne Frogatt - Downton Abbey
Bíó og sjónvarp Golden Globes Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira