Golden Globe: Hverjir unnu verðlaun? Kjartan Atli Kjartansson skrifar 12. janúar 2015 10:18 Hér má sjá aðstandendur kvikmyndarinnar Boyhood, sem var valin besta kvikmyndin. Visir/Getty Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í nótt og var að vanda stórglæsileg. Hátíðin var í beinni textalýsingu á Vísi. Hæst bar að Jóhann Jóhannsson hlaut verðlaun fyrir bestu tónlist í kvikmynd, en hann samdi tónlistina fyrir myndina The Theory of Everything. Þessi fyrrum liðsmaður rokksveitarinnar HAM og stofnandi sveitarinnar Apparats er fyrstur allra Íslendinga til að hljóta verðlaunin. Hér að neðan má sjá lista yfir alla sem unnu verðlaun á hátíðinni.Jóhann Jóhannsson með styttuna frægu, fyrstur allra Íslendinga.Visir/GettyBesta Kvikmynd– Drama BoyhoodBesti leikari í kvikmynd– Drama Eddie Redmayne-The Theory of EverythingBesti leikari í kvikmynd– Drama Julianne Moore – Still AliceBesta kvikmynd– Gaman- eða söngvamynd The Grand Budapest HotelBesti leikari í kvikmynd - Gaman- eða söngvamynd Michael Keaton – BirdmanBesta leikkona í kvikmynd- Gaman eða söngvamynd Amy Adams – Big EyesBesti leikstjóri Richard Linklater – BoyhoodBesti aukaleikari í kvikmynd J.K. Simmons – WhiplashBesta aukaleikkona í kvikmynd Patricia Arquette – BoyhoodBesta handrit Alexander Dinelaris, Armando Bo – BirdmanBesta teiknimynd How to Train Your Dragon 2Besta erlenda mynd Leviathan, RussiaBesta lag - kvikmynd Glory– Selma (John Legend, Common)Besta tónlist – kvikmynd Johann Johannsson – The Theory of EverythingBesti dramaþáttur The AffairBesti leikari í dramaþáttum Kevin Spacey – House of CardBesta leikkona í dramaþáttum Ruth Wilson – The AffairBesta sjónvarpsmynd eða smáseríu FargoBesti leikari – sjónvarpsmynd eða smáseríu Billy Bob Thornton – FargoBesta leikkona - sjónvarpsmynd eða smáseríu Maggie Gyllenhaal – The Honorable WomanBesti gamanþáttur TransparentBesti leikari í gamanþáttum Jeffrey Tambor – TransparentBesta leikkona í gamanþáttum Gina Rodriguez – Jane the VirginBesti aukaleikari – þættir, sjónvarpsmynd eða smásería Matt Bomer – The Normal HeartBesta aukaleikkona þættir, sjónvarpsmynd eða smásería Joanne Frogatt - Downton Abbey Bíó og sjónvarp Golden Globes Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í nótt og var að vanda stórglæsileg. Hátíðin var í beinni textalýsingu á Vísi. Hæst bar að Jóhann Jóhannsson hlaut verðlaun fyrir bestu tónlist í kvikmynd, en hann samdi tónlistina fyrir myndina The Theory of Everything. Þessi fyrrum liðsmaður rokksveitarinnar HAM og stofnandi sveitarinnar Apparats er fyrstur allra Íslendinga til að hljóta verðlaunin. Hér að neðan má sjá lista yfir alla sem unnu verðlaun á hátíðinni.Jóhann Jóhannsson með styttuna frægu, fyrstur allra Íslendinga.Visir/GettyBesta Kvikmynd– Drama BoyhoodBesti leikari í kvikmynd– Drama Eddie Redmayne-The Theory of EverythingBesti leikari í kvikmynd– Drama Julianne Moore – Still AliceBesta kvikmynd– Gaman- eða söngvamynd The Grand Budapest HotelBesti leikari í kvikmynd - Gaman- eða söngvamynd Michael Keaton – BirdmanBesta leikkona í kvikmynd- Gaman eða söngvamynd Amy Adams – Big EyesBesti leikstjóri Richard Linklater – BoyhoodBesti aukaleikari í kvikmynd J.K. Simmons – WhiplashBesta aukaleikkona í kvikmynd Patricia Arquette – BoyhoodBesta handrit Alexander Dinelaris, Armando Bo – BirdmanBesta teiknimynd How to Train Your Dragon 2Besta erlenda mynd Leviathan, RussiaBesta lag - kvikmynd Glory– Selma (John Legend, Common)Besta tónlist – kvikmynd Johann Johannsson – The Theory of EverythingBesti dramaþáttur The AffairBesti leikari í dramaþáttum Kevin Spacey – House of CardBesta leikkona í dramaþáttum Ruth Wilson – The AffairBesta sjónvarpsmynd eða smáseríu FargoBesti leikari – sjónvarpsmynd eða smáseríu Billy Bob Thornton – FargoBesta leikkona - sjónvarpsmynd eða smáseríu Maggie Gyllenhaal – The Honorable WomanBesti gamanþáttur TransparentBesti leikari í gamanþáttum Jeffrey Tambor – TransparentBesta leikkona í gamanþáttum Gina Rodriguez – Jane the VirginBesti aukaleikari – þættir, sjónvarpsmynd eða smásería Matt Bomer – The Normal HeartBesta aukaleikkona þættir, sjónvarpsmynd eða smásería Joanne Frogatt - Downton Abbey
Bíó og sjónvarp Golden Globes Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira