Hawks stöðvaði sigurgöngu Pistons | Wall hafði betur gegn Rose Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 10. janúar 2015 11:30 Franski miðherjinn hjá Wizards Kevin Seraphin sýnir löndum sínum stuðning vísir/ap Ellefu leikir voru í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Cleveland Cavaliers tapaði 18 leiknum á tímabilinu og John Wall vann sigur á Derrick Rose í fyrsta sinn. Atlanta Hawks varð í nótt fyrsta liðið til að leggja Detroit Pistons að velli eftir að Pistons losaði sig við framherjann Josh Smith. Pistons hafði unnið alla sjö leiki sína eftir Smith en Hawks er á toppi austurdeildarinnar og langaði sjöunda sigri sínum í röð í nótt, 106-103. Hawks var 19 stigum yfir í hálfleik og náði að standa af sér atlögu Pistons í seinni hálfleik.Al Horford skoraði 19 stig og tók 16 fráköst fyrir Hawks. Paul Milsap skoraði 17 stig. Kentavious Caldwell-Pope skoraði 20 stig fyrir Pistons og Kyle Singler 16. Washington Wizards lagði grunninn að 102-86 sigri sínum á Chicago Bulls í fyrsta leikhluta í nótt. John Wall lagði Chris Paul í fyrsta sinn í vikunni og bætti Derrick Rose í sarpinn í nótt en Rose hafði verið í sigurliði í fyrstu fimm einvígjum leikstjórnandanna öflugu. Wall skoraði 16 stig og gaf 12 stoðsendingar í leiknum en Martin Gortat var stigahæstur Wizards með 21 stig auk þess að taka 13 fráköst. Bradley Beal skoraði 17 stig. Rose var stigahæstur hjá Bulls með 19 stig. Aaron Brooks skoraði 16 stig af bekknum. San Antonio Spurs skoraði 41 stig í fjórða leikhluta gegn Phoenix Suns í nótt og marði 100-95 sigur eftir að hafa verið tíu stigum undir eftir þrjá leikhluta.Danny Green skoraði 20 stig fyrir meistarana. P.J. Tucker og Eric Bledsoe skoruðu 19 stig hvor fyrir Suns. Ekkert gengur hjá Cleveland Cavaliers sem hefur aðeins unnið 19 af 37 leikjum sínum á tímabilinu. Í nótt tapaði liðið 112-94 gegn Golden State Warriors á útivelli en Warriors eru með bestan árangur allra liðanna í deildinni með 29 sigra í 34 leikjum.Klay Thompson skoraði 24 stig fyrir Warriors og Stephen Curry 23 auk þess að gefa 10 stoðsendingar.LeBron James er meiddur og lék því ekki með Cavaliers en nýi leikmaðurinn J.R. Smith skoraði mest fyrir liðið eða 27 stig. Kyrie Irving skoraði 23 stig og Kevin Love 17 stig en hann tók að auki 14 fráköst.Öll úrslit næturinnar: Indiana Pacers – Boston Celtics 107-103 Brooklyn Nets – Philadelphia 76ers 88-90 Detroit Pistons – Atlanta Hawks 103-106 New Orleans Pelicans – Memphis Grizzlies 106-95 Oklahoma City Thunder – Utah Jazz 99-94 Washington Wizards – Chicago Bulls 102-86 Milwaukee Bucks – Minnesota Timberwolves 98-84 San Antonio Spurs – Phoenix Suns 100-95 Sacramento Kings – Denver Nuggets 108-118 Golden State Warriors – Cleveland Cavaliers 112-94 Los Angeles Lakers – Orlando Magic 101-84Trevor Booker með ótrúlega körfu: Brook Lopez á þetta til: Thomas á háloftafuglinn Green: Barnes á Green: Durant sér um Jazz: NBA Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Sjá meira
Ellefu leikir voru í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Cleveland Cavaliers tapaði 18 leiknum á tímabilinu og John Wall vann sigur á Derrick Rose í fyrsta sinn. Atlanta Hawks varð í nótt fyrsta liðið til að leggja Detroit Pistons að velli eftir að Pistons losaði sig við framherjann Josh Smith. Pistons hafði unnið alla sjö leiki sína eftir Smith en Hawks er á toppi austurdeildarinnar og langaði sjöunda sigri sínum í röð í nótt, 106-103. Hawks var 19 stigum yfir í hálfleik og náði að standa af sér atlögu Pistons í seinni hálfleik.Al Horford skoraði 19 stig og tók 16 fráköst fyrir Hawks. Paul Milsap skoraði 17 stig. Kentavious Caldwell-Pope skoraði 20 stig fyrir Pistons og Kyle Singler 16. Washington Wizards lagði grunninn að 102-86 sigri sínum á Chicago Bulls í fyrsta leikhluta í nótt. John Wall lagði Chris Paul í fyrsta sinn í vikunni og bætti Derrick Rose í sarpinn í nótt en Rose hafði verið í sigurliði í fyrstu fimm einvígjum leikstjórnandanna öflugu. Wall skoraði 16 stig og gaf 12 stoðsendingar í leiknum en Martin Gortat var stigahæstur Wizards með 21 stig auk þess að taka 13 fráköst. Bradley Beal skoraði 17 stig. Rose var stigahæstur hjá Bulls með 19 stig. Aaron Brooks skoraði 16 stig af bekknum. San Antonio Spurs skoraði 41 stig í fjórða leikhluta gegn Phoenix Suns í nótt og marði 100-95 sigur eftir að hafa verið tíu stigum undir eftir þrjá leikhluta.Danny Green skoraði 20 stig fyrir meistarana. P.J. Tucker og Eric Bledsoe skoruðu 19 stig hvor fyrir Suns. Ekkert gengur hjá Cleveland Cavaliers sem hefur aðeins unnið 19 af 37 leikjum sínum á tímabilinu. Í nótt tapaði liðið 112-94 gegn Golden State Warriors á útivelli en Warriors eru með bestan árangur allra liðanna í deildinni með 29 sigra í 34 leikjum.Klay Thompson skoraði 24 stig fyrir Warriors og Stephen Curry 23 auk þess að gefa 10 stoðsendingar.LeBron James er meiddur og lék því ekki með Cavaliers en nýi leikmaðurinn J.R. Smith skoraði mest fyrir liðið eða 27 stig. Kyrie Irving skoraði 23 stig og Kevin Love 17 stig en hann tók að auki 14 fráköst.Öll úrslit næturinnar: Indiana Pacers – Boston Celtics 107-103 Brooklyn Nets – Philadelphia 76ers 88-90 Detroit Pistons – Atlanta Hawks 103-106 New Orleans Pelicans – Memphis Grizzlies 106-95 Oklahoma City Thunder – Utah Jazz 99-94 Washington Wizards – Chicago Bulls 102-86 Milwaukee Bucks – Minnesota Timberwolves 98-84 San Antonio Spurs – Phoenix Suns 100-95 Sacramento Kings – Denver Nuggets 108-118 Golden State Warriors – Cleveland Cavaliers 112-94 Los Angeles Lakers – Orlando Magic 101-84Trevor Booker með ótrúlega körfu: Brook Lopez á þetta til: Thomas á háloftafuglinn Green: Barnes á Green: Durant sér um Jazz:
NBA Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Sjá meira