Sverrir Guðnason valinn besti leikari í aðalhlutverki Bjarki Ármannsson skrifar 26. janúar 2015 21:21 Sverrir ólst upp í Reykjavík en fluttist til Svíþjóðar fyrir 25 árum. Vísir/Stefán Sverrir Guðnason hlaut í kvöld sænsku kvikmyndaverðlaunin Guldbaggen fyrir besta leik í aðalhlutverki. Verðlaunin hlaut Sverrir fyrir leik sinn í kvikmyndinni Flugparken, sem fjallar um fyrrverandi hokkíleikara sem þarf að takast á við dauða besta vinar síns. Sverrir var einnig tilnefndur á hátíðinni í flokki aukaleikara fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Gentlemen. Þetta er í annað sinn sem Sverrir er verðlaunaður á Guldbaggen-hátíðinni en í fyrra var hann valinn besti leikari í aukahlutverki fyrir leik sinn í stórmyndinni Monica Z. Í þakkarræðunni sendi Sverrir kveðju til föður síns og fjölskyldu á Íslandi. Sverrir ólst upp í Reykjavík en fluttist til Svíþjóðar fyrir 25 árum. Íslenskir áhorfendur þekkja hann ef til vill fyrst og fremst fyrir að leika Pontus í sjónvarpsþáttunum um Wallander.Kvikmyndin Turist, eða Force Majeure, var sigursælasta mynd kvöldsins með sex verðlaun. Var meðal annars heiðruð sem besta myndin og fyrir bestu leikstjórn. Hún var framlag Svía til Óskarsverðlaunanna í ár en hlaut ekki náð fyrir augum valnefndarinnar.Bäst manliga huvudroll går till: Sverrir Gudnason för rollen som Kristian i Flugparken #Guldbaggen— Guldbaggen (@Guldbaggen) January 26, 2015 Hér fyrir neðan má sjá sýnishorn úr Flugparken. Myndin var frumsýnd í lok nóvember. Menning Tengdar fréttir Byrjuðu á hjónabandserjum Hin sænsk-íslenska söngkona Edda Magnason og hinn íslenski leikari Sverrir Guðnason sem býr og starfar í Svíþjóð eru stödd á landinu vegna frumsýningar myndarinnar Monica Z. 5. apríl 2014 09:30 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Sverrir Guðnason hlaut í kvöld sænsku kvikmyndaverðlaunin Guldbaggen fyrir besta leik í aðalhlutverki. Verðlaunin hlaut Sverrir fyrir leik sinn í kvikmyndinni Flugparken, sem fjallar um fyrrverandi hokkíleikara sem þarf að takast á við dauða besta vinar síns. Sverrir var einnig tilnefndur á hátíðinni í flokki aukaleikara fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Gentlemen. Þetta er í annað sinn sem Sverrir er verðlaunaður á Guldbaggen-hátíðinni en í fyrra var hann valinn besti leikari í aukahlutverki fyrir leik sinn í stórmyndinni Monica Z. Í þakkarræðunni sendi Sverrir kveðju til föður síns og fjölskyldu á Íslandi. Sverrir ólst upp í Reykjavík en fluttist til Svíþjóðar fyrir 25 árum. Íslenskir áhorfendur þekkja hann ef til vill fyrst og fremst fyrir að leika Pontus í sjónvarpsþáttunum um Wallander.Kvikmyndin Turist, eða Force Majeure, var sigursælasta mynd kvöldsins með sex verðlaun. Var meðal annars heiðruð sem besta myndin og fyrir bestu leikstjórn. Hún var framlag Svía til Óskarsverðlaunanna í ár en hlaut ekki náð fyrir augum valnefndarinnar.Bäst manliga huvudroll går till: Sverrir Gudnason för rollen som Kristian i Flugparken #Guldbaggen— Guldbaggen (@Guldbaggen) January 26, 2015 Hér fyrir neðan má sjá sýnishorn úr Flugparken. Myndin var frumsýnd í lok nóvember.
Menning Tengdar fréttir Byrjuðu á hjónabandserjum Hin sænsk-íslenska söngkona Edda Magnason og hinn íslenski leikari Sverrir Guðnason sem býr og starfar í Svíþjóð eru stödd á landinu vegna frumsýningar myndarinnar Monica Z. 5. apríl 2014 09:30 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Byrjuðu á hjónabandserjum Hin sænsk-íslenska söngkona Edda Magnason og hinn íslenski leikari Sverrir Guðnason sem býr og starfar í Svíþjóð eru stödd á landinu vegna frumsýningar myndarinnar Monica Z. 5. apríl 2014 09:30
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“