Ný plata Bjarkar óvænt komin út Bjarki Ármannsson skrifar 20. janúar 2015 19:50 Plötuumslag Vulnicura er glæsilegt eins og Bjarkar er von og vísa. Vulnicura, nýjasta plata Bjarkar Guðmundsdóttur, kemur út á netverslun iTunes um heim allan nú á næsta sólarhringnum. Jafnframt fá aðdáendur að sjá umslag plötunnar í fyrsta sinn. Björk greindi í kvöld frá þessum óvæntu tíðindum á heimasíðu sinni og á samfélagsmiðlum. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og líkja sumir miðlar útgáfunni við óvænta plötuútgáfu Beyoncé fyrir rúmu ári. Í skilaboðunum sem Björk skrifaði til aðdáenda sinna og lesa má hér neðar í fréttinni lýsir hún gerð plötunnar og eys lofi á samstarfsmenn sína. Hún segir meðal annars að Vulnicura hafi í fyrstu einkennst af ástarsorg, þrjú lög hafi verið samin rétt fyrir skilnað og þrjú þeirra rétt eftir. Hún voni þó að lögin muni nýtast fólki sem er að jafna sig eftir svipaðar aðstæður. Björk tilkynnti í síðustu viku að von værri á nýrri plötu í mars. Mögulega hefur það haft eitthvað að gera með ákvörðunina um að gefa Vulnicura fyrr út að henni var lekið á netið fyrir tveimur dögum. Þetta er fyrsta platan sem Björk sendir frá sér frá því að Biophilia kom út árið 2011 við frábærar undirtektir. Vulnicura kemur út á geisladisk og vínyl í mars, líkt og ráðgert var. Björk mun einnig halda nokkra tónleika í New York í vor. Innlegg frá Björk. Tónlist Tengdar fréttir Nýjustu plötu Bjarkar lekið á netið Nýjasta platan frá Björk, Vulnicura, kemur út í mars en fram kemur í erlendum miðlum að plötunni hafi nú þegar verið lekið á netið. 18. janúar 2015 21:46 Ný plata Bjarkar nefnist Vulnicura Næsta plata Bjarkar kemur út í mars og nefnist Vulnicura. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni. 14. janúar 2015 09:25 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Vulnicura, nýjasta plata Bjarkar Guðmundsdóttur, kemur út á netverslun iTunes um heim allan nú á næsta sólarhringnum. Jafnframt fá aðdáendur að sjá umslag plötunnar í fyrsta sinn. Björk greindi í kvöld frá þessum óvæntu tíðindum á heimasíðu sinni og á samfélagsmiðlum. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og líkja sumir miðlar útgáfunni við óvænta plötuútgáfu Beyoncé fyrir rúmu ári. Í skilaboðunum sem Björk skrifaði til aðdáenda sinna og lesa má hér neðar í fréttinni lýsir hún gerð plötunnar og eys lofi á samstarfsmenn sína. Hún segir meðal annars að Vulnicura hafi í fyrstu einkennst af ástarsorg, þrjú lög hafi verið samin rétt fyrir skilnað og þrjú þeirra rétt eftir. Hún voni þó að lögin muni nýtast fólki sem er að jafna sig eftir svipaðar aðstæður. Björk tilkynnti í síðustu viku að von værri á nýrri plötu í mars. Mögulega hefur það haft eitthvað að gera með ákvörðunina um að gefa Vulnicura fyrr út að henni var lekið á netið fyrir tveimur dögum. Þetta er fyrsta platan sem Björk sendir frá sér frá því að Biophilia kom út árið 2011 við frábærar undirtektir. Vulnicura kemur út á geisladisk og vínyl í mars, líkt og ráðgert var. Björk mun einnig halda nokkra tónleika í New York í vor. Innlegg frá Björk.
Tónlist Tengdar fréttir Nýjustu plötu Bjarkar lekið á netið Nýjasta platan frá Björk, Vulnicura, kemur út í mars en fram kemur í erlendum miðlum að plötunni hafi nú þegar verið lekið á netið. 18. janúar 2015 21:46 Ný plata Bjarkar nefnist Vulnicura Næsta plata Bjarkar kemur út í mars og nefnist Vulnicura. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni. 14. janúar 2015 09:25 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Nýjustu plötu Bjarkar lekið á netið Nýjasta platan frá Björk, Vulnicura, kemur út í mars en fram kemur í erlendum miðlum að plötunni hafi nú þegar verið lekið á netið. 18. janúar 2015 21:46
Ný plata Bjarkar nefnist Vulnicura Næsta plata Bjarkar kemur út í mars og nefnist Vulnicura. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni. 14. janúar 2015 09:25
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“