Andlegt anarkí í Tjarnarbíói Ólöf Skaftadóttir skrifar 9. febrúar 2015 17:05 Gunný Ísis Magnúsdóttir Vísir/GVA ,,Ég fíla svo vel þetta andlega anarkí sem ríkir í svitahofinu,” segir Gunný Ísis Magnúsdóttir, nemi í þjóðfræði, sem frumsýnir sína fyrstu heimildamynd Svitahof, í Tjarnarbíói annað kvöld klukkan níu. ,,Svitahof er ný íslensk heimildarmynd um svokölluð svitahof, eða sweat lodge á ensku, og þá menningu sem myndast hefur í kringum hofið,” segir Gunný, en kvikmyndin er hluti lokaverkefnis Gunnýjar í mastersnámi sínu. Ítarlegt viðtal við Gunný var í helgarblaði Fréttablaðsins seint á síðasta ári. Gunný hefur síðastliðin þrjú ár unnið við gerð heimildarmyndarinnar ásamt tökumanninum Jóni Má Gunnarssyni. Gunný hefur lagt áherslu í námi sínu í þjóðfræði að rannsaka jaðarmenningu, með tilliti til valds og menningar í grasrótarmenningu. Svitahofið er ein birtingarmynd grasrótarmenningar og hefur verið stundað hér á landi í um það bil þrjátíu ár. Hópurinn sem stundar svett, eins og það er gjarnan kallað, fer vaxandi og verður sífellt fjölbreyttari. Gunný hefur sjálf lengi stundað svitahofið, en þetta er hennar fyrsta heimildamynd. Svitahofið hefur uppruna sinn í menningu Indjána Norður-Ameríku. Á Íslandi hefur svitahofið verið stundað í um það bil 30 ár og fer sá hópur sem sækir í svitahofið sífellt vaxandi. Tilgangurinn með svitahofinu er að hreinsa anda og líkama í tengslum við náttúrukraftana og endurfæðast á táknrænan hátt. Í kvikmyndinni er athöfninni fylgt eftir og viðtöl við aðilla sem hafa stundað svitahofið hér á landi og erlendis í fjölda ára Menning Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Tónlist Fleiri fréttir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
,,Ég fíla svo vel þetta andlega anarkí sem ríkir í svitahofinu,” segir Gunný Ísis Magnúsdóttir, nemi í þjóðfræði, sem frumsýnir sína fyrstu heimildamynd Svitahof, í Tjarnarbíói annað kvöld klukkan níu. ,,Svitahof er ný íslensk heimildarmynd um svokölluð svitahof, eða sweat lodge á ensku, og þá menningu sem myndast hefur í kringum hofið,” segir Gunný, en kvikmyndin er hluti lokaverkefnis Gunnýjar í mastersnámi sínu. Ítarlegt viðtal við Gunný var í helgarblaði Fréttablaðsins seint á síðasta ári. Gunný hefur síðastliðin þrjú ár unnið við gerð heimildarmyndarinnar ásamt tökumanninum Jóni Má Gunnarssyni. Gunný hefur lagt áherslu í námi sínu í þjóðfræði að rannsaka jaðarmenningu, með tilliti til valds og menningar í grasrótarmenningu. Svitahofið er ein birtingarmynd grasrótarmenningar og hefur verið stundað hér á landi í um það bil þrjátíu ár. Hópurinn sem stundar svett, eins og það er gjarnan kallað, fer vaxandi og verður sífellt fjölbreyttari. Gunný hefur sjálf lengi stundað svitahofið, en þetta er hennar fyrsta heimildamynd. Svitahofið hefur uppruna sinn í menningu Indjána Norður-Ameríku. Á Íslandi hefur svitahofið verið stundað í um það bil 30 ár og fer sá hópur sem sækir í svitahofið sífellt vaxandi. Tilgangurinn með svitahofinu er að hreinsa anda og líkama í tengslum við náttúrukraftana og endurfæðast á táknrænan hátt. Í kvikmyndinni er athöfninni fylgt eftir og viðtöl við aðilla sem hafa stundað svitahofið hér á landi og erlendis í fjölda ára
Menning Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Tónlist Fleiri fréttir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira