Harris English efstur á Farmers Insurance 7. febrúar 2015 13:30 Harris English á öðrum hring í gær. Getty Harris English leiðir þegar að Farmers Insurance mótið er hálfnað en hann hefur leikið allar 36 holurnar á Torrey Pines vellinum á tíu höggum undir pari.Nick Watney, Jhonathan Vegas og Martin Laird deila öðru sætinu á átta undir en Nicholas Thompson, sem leiddi eftir fyrsta hring, er einn í fimmta sæti á sjö höggum undir pari. Margir sterkir kylfingar áttu erfitt uppdráttar á fyrstu tveimur hringjunum og náðu ekki niðurskurðinum en þar má nefna Phil Mickelson, Luke Donald, Justin Rose og Dustin Johnson sem lék í sínu fyrsta móti á PGA-mótaröðinni eftir langt hlé. Þá kláraði Tiger Woods ekki fyrsta hring eins og frægt er orðið en hann fann fyrir verkjum í baki og hætti leik. Hins vegar eru nokkur þekkt nöfn ofarlega á skortöflunni eins og Ian Poulter, Jason Day og Jimmy Walker sem deila allir sjötta sæti á sex höggum undir pari. Bein útsending frá þriðja hring hefst á Golfstöðinni klukkan 18:00 í kvöld. Golf Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Harris English leiðir þegar að Farmers Insurance mótið er hálfnað en hann hefur leikið allar 36 holurnar á Torrey Pines vellinum á tíu höggum undir pari.Nick Watney, Jhonathan Vegas og Martin Laird deila öðru sætinu á átta undir en Nicholas Thompson, sem leiddi eftir fyrsta hring, er einn í fimmta sæti á sjö höggum undir pari. Margir sterkir kylfingar áttu erfitt uppdráttar á fyrstu tveimur hringjunum og náðu ekki niðurskurðinum en þar má nefna Phil Mickelson, Luke Donald, Justin Rose og Dustin Johnson sem lék í sínu fyrsta móti á PGA-mótaröðinni eftir langt hlé. Þá kláraði Tiger Woods ekki fyrsta hring eins og frægt er orðið en hann fann fyrir verkjum í baki og hætti leik. Hins vegar eru nokkur þekkt nöfn ofarlega á skortöflunni eins og Ian Poulter, Jason Day og Jimmy Walker sem deila allir sjötta sæti á sex höggum undir pari. Bein útsending frá þriðja hring hefst á Golfstöðinni klukkan 18:00 í kvöld.
Golf Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira