Salka Sól með magnaða Sam Smith ábreiðu Kjartan Atli Kjartansson skrifar 3. febrúar 2015 21:22 Söngkona Amabadama og Reykjavíkurdóttirin Salka Sól Eyfeld mætti í Morgunþáttinn á FM957 og tók gullfallega útgáfu af laginu Stay With Me, með Sam Smith. Með henni var Ellert Björgvin Schram, hljómborðsleikari Amabadama. Þau ræddu um sögu Amabadama, sem hefur verið til í nokkur ár. En þau voru sammála um að hlutirnir hefðu breyst þegar Salka Sól kom til liðs við sveitina fyrir einu ári síðan. Einnig sagði Ósk Gunnarsdóttir, útvarpskona á FM, frá því að Salka Sól hafi eitt sinn unnið 50 þúsund krónur í bingói á Prikinu. Salka tók söguna lengra og rifjaði upp að fyrrum kærasti hennar hafi haldið kvöldið og allir hafi haldið að þau hjúin hafi verið að svindla. Rætt var um ýmislegt fleira í heimsókn þeirra og svo enduðu þau Ellert og Salka á því að taka lagið. Hér að ofan má hlusta á heimsókn þeirra og byrjar söngurinn eftir fjórar mínútur og 20 sekúndur. Tónlist Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkona Amabadama og Reykjavíkurdóttirin Salka Sól Eyfeld mætti í Morgunþáttinn á FM957 og tók gullfallega útgáfu af laginu Stay With Me, með Sam Smith. Með henni var Ellert Björgvin Schram, hljómborðsleikari Amabadama. Þau ræddu um sögu Amabadama, sem hefur verið til í nokkur ár. En þau voru sammála um að hlutirnir hefðu breyst þegar Salka Sól kom til liðs við sveitina fyrir einu ári síðan. Einnig sagði Ósk Gunnarsdóttir, útvarpskona á FM, frá því að Salka Sól hafi eitt sinn unnið 50 þúsund krónur í bingói á Prikinu. Salka tók söguna lengra og rifjaði upp að fyrrum kærasti hennar hafi haldið kvöldið og allir hafi haldið að þau hjúin hafi verið að svindla. Rætt var um ýmislegt fleira í heimsókn þeirra og svo enduðu þau Ellert og Salka á því að taka lagið. Hér að ofan má hlusta á heimsókn þeirra og byrjar söngurinn eftir fjórar mínútur og 20 sekúndur.
Tónlist Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira