Jónas Ýmir: Hef miklar áhyggjur af fótboltanum á landsbyggðinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. febrúar 2015 19:00 „Mér finnst vera kominn tími á breytingar og það má alveg opna aðeins á umræðuna. Ég hef margar hugmyndir varðandi framtíðina.“ Þetta sagði Jónas Ýmir Jónasson við íþróttadeild 365 í dag, en hann var tekinn húsi í Suðurbæjarlaug þar sem hann starfar. Jónas Ýmir hefur boðið sig fram til formanns KSÍ og fer því í framboð gegn sitjandi formanni, Geir Þorsteinssyni. „Landsbyggðin er mér ofarlega í huga. Það þarf líka að fara að niðurgreiða ferðakostnað félaganna út á landi. Það þarf að semja um betri kjör á þessu,“ segir Jónas Ýmir um framtíð fótboltans hér heima. „Ég hef miklar áhyggjur af fótboltanum úti á landi. Þar höfum við fengið marga atvinnumenn í gegnum tíðina og við þurfum að halda utan um landsbyggðina.“ Hann viðurkennir að næsta vika eða svo verði erfið þar sem Geir Þorsteinsson hefur verið formaður sambandsins í átta ár og starfað þar í 18 ár. „Það er ekkert grín að fara að velta sitjandi formanni úr sessi sem er búinn að vera þarna í átta ár. Geir hefur unnið gott starf en mér finnst vanta smá endurnýjun. Það hafa bara verið þrír formenn KSÍ síðan 1970,“ segir Jónas Ýmir Jónasson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jónas ætlar að fella Geir: Framboð mitt opnar á vissa umræðu Jónas Ýmir Jónasson býður sig fram á móti Geir Þorsteinssyni sem formaður Knattspyrnusambands Íslands. 3. febrúar 2015 08:30 Jónas býður sig fram á móti Geir: Virðist vera svolítið lokuð klíka Tæplega fertugur Hafnfirðingur býður sig fram á móti Geir Þorsteinssyni sem formaður KSÍ. 2. febrúar 2015 18:32 Geir fær mótframboð frá FH-ingi ársins 2014 Jónas Ýmir Jónasson ætlar upp á móti Geir Þorsteinssyni í formannskosningu Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi sambandsins. 2. febrúar 2015 16:16 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Sjá meira
„Mér finnst vera kominn tími á breytingar og það má alveg opna aðeins á umræðuna. Ég hef margar hugmyndir varðandi framtíðina.“ Þetta sagði Jónas Ýmir Jónasson við íþróttadeild 365 í dag, en hann var tekinn húsi í Suðurbæjarlaug þar sem hann starfar. Jónas Ýmir hefur boðið sig fram til formanns KSÍ og fer því í framboð gegn sitjandi formanni, Geir Þorsteinssyni. „Landsbyggðin er mér ofarlega í huga. Það þarf líka að fara að niðurgreiða ferðakostnað félaganna út á landi. Það þarf að semja um betri kjör á þessu,“ segir Jónas Ýmir um framtíð fótboltans hér heima. „Ég hef miklar áhyggjur af fótboltanum úti á landi. Þar höfum við fengið marga atvinnumenn í gegnum tíðina og við þurfum að halda utan um landsbyggðina.“ Hann viðurkennir að næsta vika eða svo verði erfið þar sem Geir Þorsteinsson hefur verið formaður sambandsins í átta ár og starfað þar í 18 ár. „Það er ekkert grín að fara að velta sitjandi formanni úr sessi sem er búinn að vera þarna í átta ár. Geir hefur unnið gott starf en mér finnst vanta smá endurnýjun. Það hafa bara verið þrír formenn KSÍ síðan 1970,“ segir Jónas Ýmir Jónasson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jónas ætlar að fella Geir: Framboð mitt opnar á vissa umræðu Jónas Ýmir Jónasson býður sig fram á móti Geir Þorsteinssyni sem formaður Knattspyrnusambands Íslands. 3. febrúar 2015 08:30 Jónas býður sig fram á móti Geir: Virðist vera svolítið lokuð klíka Tæplega fertugur Hafnfirðingur býður sig fram á móti Geir Þorsteinssyni sem formaður KSÍ. 2. febrúar 2015 18:32 Geir fær mótframboð frá FH-ingi ársins 2014 Jónas Ýmir Jónasson ætlar upp á móti Geir Þorsteinssyni í formannskosningu Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi sambandsins. 2. febrúar 2015 16:16 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Sjá meira
Jónas ætlar að fella Geir: Framboð mitt opnar á vissa umræðu Jónas Ýmir Jónasson býður sig fram á móti Geir Þorsteinssyni sem formaður Knattspyrnusambands Íslands. 3. febrúar 2015 08:30
Jónas býður sig fram á móti Geir: Virðist vera svolítið lokuð klíka Tæplega fertugur Hafnfirðingur býður sig fram á móti Geir Þorsteinssyni sem formaður KSÍ. 2. febrúar 2015 18:32
Geir fær mótframboð frá FH-ingi ársins 2014 Jónas Ýmir Jónasson ætlar upp á móti Geir Þorsteinssyni í formannskosningu Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi sambandsins. 2. febrúar 2015 16:16