Kylfingur braut herlög 2. febrúar 2015 19:00 Bae Sang-Moon. vísir/getty Besti kylfingur Suður-Kóreu, Bae Sang-Moon, spilar líklega ekki golf á PGA-mótaröðinni á næstunni. Það er búið að kæra hann í heimalandinu fyrir að brjóta herlög. Hann átti að snúa til heimalandsins þar sem fararleyfi hans var á endan. Hann hlýddi ekki þeim tilskipunum heldur tók þátt í Phoenix Open um helgina. Sang-Moon fékk fararleyfi árið 2012 til þess að spila golf í Bandaríkjunum og víðar. Hann hefur unnið tvö mót á PGA-mótaröðinni ásamt því að vinna mót í Asíu. Hann fékk ekki frekara dvalarleyfi en allir karlmenn í Suður-Kóreu á aldrinum 18 til 35 ára verða að skila tveggja ára herskyldu. Sang-Moon skoðar nú málið með lögfræðingum sínum. Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Besti kylfingur Suður-Kóreu, Bae Sang-Moon, spilar líklega ekki golf á PGA-mótaröðinni á næstunni. Það er búið að kæra hann í heimalandinu fyrir að brjóta herlög. Hann átti að snúa til heimalandsins þar sem fararleyfi hans var á endan. Hann hlýddi ekki þeim tilskipunum heldur tók þátt í Phoenix Open um helgina. Sang-Moon fékk fararleyfi árið 2012 til þess að spila golf í Bandaríkjunum og víðar. Hann hefur unnið tvö mót á PGA-mótaröðinni ásamt því að vinna mót í Asíu. Hann fékk ekki frekara dvalarleyfi en allir karlmenn í Suður-Kóreu á aldrinum 18 til 35 ára verða að skila tveggja ára herskyldu. Sang-Moon skoðar nú málið með lögfræðingum sínum.
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira