Jón Kalman og Þorsteinn tilnefndir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. febrúar 2015 10:20 Jón Kalman Stefánsson Vísir/Daníel Jón Kalman Stefánsson og Þorsteinn frá Hamri hafa verið tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Jón Kalman í flokki skáldsagna fyrir bók sína Fiskanir hafa enga fætur og Þorsteinn í flokki ljóðabóka fyrir Skessukatla. Dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, sem skipuð er fulltrúum frá öllum norrænu löndunum, tilkynnti í dag hvaða bækur hljóta tilnefningar til verðlaunanna í ár. Lista yfir tilnefningar frá hverju landi fyrir sig má sjá hér að neðan. Dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs útnefnir verðlaunahafann og tilkynnt verður um úrslit við hátíðlega athöfn í Reykjavík þann 27. október. Í verðlaun eru 350 þúsund danskar krónur.Danmörk Pia Juul: Avuncular. Onkelagtige tekster Ljóðabók, Tiderne Skifter, 2014 Helle Helle: Hvis det er Skáldsaga, Samleren, 2014Samíska tungumálasvæðið Niillas Holmberg: amas amas amasmuvvat Ljóðabók, DAT, 2013Finnland Peter Sandström:Transparente Blanche Skáldsaga, Schildts & Söderströms, 2014 Hannu Raittila: Terminaali Skáldsaga, Siltala, 2013Færeyjar Sólrún Michelsen: Hinumegin er mars Skáldsaga, Mentunargrunnur Studentafelagsins, 2013Grænland Niviaq Korneliussen: HOMO sapienne Skáldsaga, Milik, 2014Þorsteinn frá Hamri.Vísir/ValliÍsland Jón Kalman Stefánsson: Fiskarnir hafa enga fætur Skáldsaga, Bjartur, 2013 Þorsteinn frá Hamri: Skessukatlar Ljóðabók, Mál og menning, 2013Noregur Kristine Næss: Bare et menneske Skáldsaga, Oktober, 2014 Jon Fosse: Trilogien: Andvake. Olavs draumar. Kveldsvævd Skáldsaga, Samlaget, 2014Svíþjóð Therese Bohman: Den andra kvinnan Skáldsaga, Norstedts, 2014 Bruno K. Öijer: Och natten viskade Annabel Lee Ljóðabók, Wahlström & Widstrand, 2014Álandseyjar Karin Erlandsson: Minkriket Skáldsaga, Schildts & Söderströms, 2014 Menning Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Jón Kalman Stefánsson og Þorsteinn frá Hamri hafa verið tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Jón Kalman í flokki skáldsagna fyrir bók sína Fiskanir hafa enga fætur og Þorsteinn í flokki ljóðabóka fyrir Skessukatla. Dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, sem skipuð er fulltrúum frá öllum norrænu löndunum, tilkynnti í dag hvaða bækur hljóta tilnefningar til verðlaunanna í ár. Lista yfir tilnefningar frá hverju landi fyrir sig má sjá hér að neðan. Dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs útnefnir verðlaunahafann og tilkynnt verður um úrslit við hátíðlega athöfn í Reykjavík þann 27. október. Í verðlaun eru 350 þúsund danskar krónur.Danmörk Pia Juul: Avuncular. Onkelagtige tekster Ljóðabók, Tiderne Skifter, 2014 Helle Helle: Hvis det er Skáldsaga, Samleren, 2014Samíska tungumálasvæðið Niillas Holmberg: amas amas amasmuvvat Ljóðabók, DAT, 2013Finnland Peter Sandström:Transparente Blanche Skáldsaga, Schildts & Söderströms, 2014 Hannu Raittila: Terminaali Skáldsaga, Siltala, 2013Færeyjar Sólrún Michelsen: Hinumegin er mars Skáldsaga, Mentunargrunnur Studentafelagsins, 2013Grænland Niviaq Korneliussen: HOMO sapienne Skáldsaga, Milik, 2014Þorsteinn frá Hamri.Vísir/ValliÍsland Jón Kalman Stefánsson: Fiskarnir hafa enga fætur Skáldsaga, Bjartur, 2013 Þorsteinn frá Hamri: Skessukatlar Ljóðabók, Mál og menning, 2013Noregur Kristine Næss: Bare et menneske Skáldsaga, Oktober, 2014 Jon Fosse: Trilogien: Andvake. Olavs draumar. Kveldsvævd Skáldsaga, Samlaget, 2014Svíþjóð Therese Bohman: Den andra kvinnan Skáldsaga, Norstedts, 2014 Bruno K. Öijer: Och natten viskade Annabel Lee Ljóðabók, Wahlström & Widstrand, 2014Álandseyjar Karin Erlandsson: Minkriket Skáldsaga, Schildts & Söderströms, 2014
Menning Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira