Darren Clarke á að verja Ryder-bikarinn fyrir Evrópu Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. febrúar 2015 13:00 Darren Clarke er afar vinsæll kylfingur. vísir/getty Norður-Írinn Darren Clarke verður liðsstjóri Evrópu í næsta Ryder-bikar, en þetta var tilkynnt í dag. Þetta kemur ekkert rosalega á óvart. Hann var talinn líklegastur til að stýra liðinu eftir að vera aðstoðarmaður síðustu tveggja liðsstjóra í sigrum á Medinah og Celtic Manor. Spænski töffarinn Miguel Ángel Jiménez var í raun eini sem ógnaði Clarke, en hann hefur í þrígang verði aðstoðarliðsstjóri á sínum langa og farsæla ferli. Fimm manna nefnd sem í sitja m.a. Paul McGinley, José María Olazábal og Colin Montgomerie hittust í dag til að kjósa um hver færi fyrir evrópska liðinu í Minnesota haustið 2016. Darren Clarke fær því það hlutverk að verja Ryder-bikarinn sem Evrópa hefur nú haldið síðan 2010. Evrópa hefur unnið síðustu þrjá Ryder-bikara og átta af síðustu tíu. Golf Tengdar fréttir Davis Love III verður næsti liðsstjóri Bandaríkjanna Stýrði bandaríska liðinu í tapinu ótrúlega gegn Evrópu á Medinah 2012. 17. febrúar 2015 17:30 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Norður-Írinn Darren Clarke verður liðsstjóri Evrópu í næsta Ryder-bikar, en þetta var tilkynnt í dag. Þetta kemur ekkert rosalega á óvart. Hann var talinn líklegastur til að stýra liðinu eftir að vera aðstoðarmaður síðustu tveggja liðsstjóra í sigrum á Medinah og Celtic Manor. Spænski töffarinn Miguel Ángel Jiménez var í raun eini sem ógnaði Clarke, en hann hefur í þrígang verði aðstoðarliðsstjóri á sínum langa og farsæla ferli. Fimm manna nefnd sem í sitja m.a. Paul McGinley, José María Olazábal og Colin Montgomerie hittust í dag til að kjósa um hver færi fyrir evrópska liðinu í Minnesota haustið 2016. Darren Clarke fær því það hlutverk að verja Ryder-bikarinn sem Evrópa hefur nú haldið síðan 2010. Evrópa hefur unnið síðustu þrjá Ryder-bikara og átta af síðustu tíu.
Golf Tengdar fréttir Davis Love III verður næsti liðsstjóri Bandaríkjanna Stýrði bandaríska liðinu í tapinu ótrúlega gegn Evrópu á Medinah 2012. 17. febrúar 2015 17:30 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Davis Love III verður næsti liðsstjóri Bandaríkjanna Stýrði bandaríska liðinu í tapinu ótrúlega gegn Evrópu á Medinah 2012. 17. febrúar 2015 17:30