Kobe Bryant: Horfir til San Antonio Spurs og ætlar ekki að hætta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2015 12:00 Kobe Bryant. Vísir/Getty Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, er ekkert að fara að setja körfuboltaskóna upp á hillu þrátt fyrir að enn eitt tímabilið hjá honum hafi endað á erfiðum meiðslum. Kobe Bryant segist sækja sér innblástur til leikmanna San Antonio Spurs og að hann ætli að halda áfram þótt að hann sé ekki öruggur um hvort líkaminn gefi honum hreinlega færi á því. „Ég get ekki sagt að þetta sé endirinn. Ég hélt að Spurs-liðið væri búið fyrir tuttugu árum en þessir karlar eru ennþá að vinna. Ég get því ekki sett punktinn hér og er að vona að ég get komið mínum ferli aftur af stað," sagði Kobe Bryant í viðtali við NBA TV. Kobe Bryant var með 22,3 stig, 5,7 fráköst og 5,6 stoðsendingar að meðaltali í 35 leikjum með Los Angeles Lakers áður en hann meiddist. Kobe komst meðal annars upp fyrir Michael Jordan og upp í þriðja sæti yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar frá upphafi. „Ég vil sjá hvort ég geti komið til baka því ég veit það ekki sjálfur. Ég verð að komast að því. Ég mun fara yfir öll smáatriði og vinna mig til baka hægt og rólega og með því að taka einn dag í einu," sagði Bryant. Kobe Bryant meiddist illa á hægri öxlinni í leik á móti New Orleans Pelicans 21. janúar og verður ekkert meira með í vetur. Hann er launahæsti leikmaður NBA-deildarinnar í dag og fær 23,5 milljónir dollara fyrir tímabilið eða yfir þrjá milljarða í íslenskum krónum. Bryant mun fá 25 milljónir dollara fyrir næsta tímabil en hann verður 37 ára gamall á þessu ári. NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Sjá meira
Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, er ekkert að fara að setja körfuboltaskóna upp á hillu þrátt fyrir að enn eitt tímabilið hjá honum hafi endað á erfiðum meiðslum. Kobe Bryant segist sækja sér innblástur til leikmanna San Antonio Spurs og að hann ætli að halda áfram þótt að hann sé ekki öruggur um hvort líkaminn gefi honum hreinlega færi á því. „Ég get ekki sagt að þetta sé endirinn. Ég hélt að Spurs-liðið væri búið fyrir tuttugu árum en þessir karlar eru ennþá að vinna. Ég get því ekki sett punktinn hér og er að vona að ég get komið mínum ferli aftur af stað," sagði Kobe Bryant í viðtali við NBA TV. Kobe Bryant var með 22,3 stig, 5,7 fráköst og 5,6 stoðsendingar að meðaltali í 35 leikjum með Los Angeles Lakers áður en hann meiddist. Kobe komst meðal annars upp fyrir Michael Jordan og upp í þriðja sæti yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar frá upphafi. „Ég vil sjá hvort ég geti komið til baka því ég veit það ekki sjálfur. Ég verð að komast að því. Ég mun fara yfir öll smáatriði og vinna mig til baka hægt og rólega og með því að taka einn dag í einu," sagði Bryant. Kobe Bryant meiddist illa á hægri öxlinni í leik á móti New Orleans Pelicans 21. janúar og verður ekkert meira með í vetur. Hann er launahæsti leikmaður NBA-deildarinnar í dag og fær 23,5 milljónir dollara fyrir tímabilið eða yfir þrjá milljarða í íslenskum krónum. Bryant mun fá 25 milljónir dollara fyrir næsta tímabil en hann verður 37 ára gamall á þessu ári.
NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Sjá meira