Varð háður gosi og hrundi niður heimslistann 15. febrúar 2015 22:30 Peter Lawrie. vísir/getty Saga írska kylfingsins Peter Lawrie er með hreinum ólíkindum. Þessi ágæti kylfingur var nokkuð stöðugur spilari á Evrópumótaröðinni og komst upp í 161. sæti á heimslistanum. Í dag situr hann í 900. sæti aðeins tveim árum síðar. Ástæðan fyrir falli Lawrie á golfvellinum er að hann varð háður gosi. „Ég varð mjög háður og reyndi að hætta. Ég var að drekka marga lítra á dag. Ég var alltaf með Coke í golfpokanum mínum út á velli því ég var háður drykknum," sagði Lawrie. „Ég komst í sykurvímu og svo var fallið hátt. Ég náði aldrei að jafna mig. Í kjölfarið tapaði ég öllu sjálfstrausti. Mér gekk mjög illa að glíma við þessa fíkn mína." Hann hætti að drekka Coke um tíma en það skilaði engu. Þá fór hann að drekka gosið á nýjan leik en í hóflegu magni. Það hefur hjálpað honum og Lawrie er á uppleið á nýjan leik. Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Saga írska kylfingsins Peter Lawrie er með hreinum ólíkindum. Þessi ágæti kylfingur var nokkuð stöðugur spilari á Evrópumótaröðinni og komst upp í 161. sæti á heimslistanum. Í dag situr hann í 900. sæti aðeins tveim árum síðar. Ástæðan fyrir falli Lawrie á golfvellinum er að hann varð háður gosi. „Ég varð mjög háður og reyndi að hætta. Ég var að drekka marga lítra á dag. Ég var alltaf með Coke í golfpokanum mínum út á velli því ég var háður drykknum," sagði Lawrie. „Ég komst í sykurvímu og svo var fallið hátt. Ég náði aldrei að jafna mig. Í kjölfarið tapaði ég öllu sjálfstrausti. Mér gekk mjög illa að glíma við þessa fíkn mína." Hann hætti að drekka Coke um tíma en það skilaði engu. Þá fór hann að drekka gosið á nýjan leik en í hóflegu magni. Það hefur hjálpað honum og Lawrie er á uppleið á nýjan leik.
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira