Fórnarlamb „swatting“ brast í grát Samúel Karl Ólason skrifar 12. febrúar 2015 15:00 John Peters var ekki ánægður með að lögreglumenn voru plataðir til að gera árás á heimili fjölskyldu hans. Vísir/Getty Vopnaðir lögreglumenn gerðu árás á heimili manns í Bandaríkjunum sem er þekktur fyrir að spila leikinn Runescape og birta myndbönd af því á Youtube. Einhver hafði sigað lögreglunni á hann en sambærileg atvik hafa færst í aukana á síðustu árum. Athæfið er kallað „Swatting“ þar sem sérsveit lögreglunnar er skipað að fara á heimili viðkomandi einstaklings eftir að þeim berst tilkynning um að sá haldi gíslum eða sé vopnaður. Samkvæmt vef Polygon liggur hvorki fyrir hver sigaði lögreglunni á Johua Peters eða af hverju. „Mér er skítsama hvað þú hefur á móti mér á internetinu,“ segir Peters í myndbandi sem hann birti á Youtube eftir atvikið. „Ekki blanda fjölskyldu minni inn í það á nokkurn hátt. Þau eiga það ekki skilið.“Enn sem komið er hefur enginn slasast vegna þessara gabba. Þrátt fyrir það hefur þetta haft mikil áhrif á þá sem verða fyrir því. Þeir sem hringja slík símtöl í Bandaríkjunum geta átt yfir höfði sér háa sekt og allt að fimm ára fangelsi. Hér að neðan má sjá nokkur slík atvik, sem jafnvel voru í beinni útsendingu á Youtube. Leikjavísir Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Vopnaðir lögreglumenn gerðu árás á heimili manns í Bandaríkjunum sem er þekktur fyrir að spila leikinn Runescape og birta myndbönd af því á Youtube. Einhver hafði sigað lögreglunni á hann en sambærileg atvik hafa færst í aukana á síðustu árum. Athæfið er kallað „Swatting“ þar sem sérsveit lögreglunnar er skipað að fara á heimili viðkomandi einstaklings eftir að þeim berst tilkynning um að sá haldi gíslum eða sé vopnaður. Samkvæmt vef Polygon liggur hvorki fyrir hver sigaði lögreglunni á Johua Peters eða af hverju. „Mér er skítsama hvað þú hefur á móti mér á internetinu,“ segir Peters í myndbandi sem hann birti á Youtube eftir atvikið. „Ekki blanda fjölskyldu minni inn í það á nokkurn hátt. Þau eiga það ekki skilið.“Enn sem komið er hefur enginn slasast vegna þessara gabba. Þrátt fyrir það hefur þetta haft mikil áhrif á þá sem verða fyrir því. Þeir sem hringja slík símtöl í Bandaríkjunum geta átt yfir höfði sér háa sekt og allt að fimm ára fangelsi. Hér að neðan má sjá nokkur slík atvik, sem jafnvel voru í beinni útsendingu á Youtube.
Leikjavísir Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira