Mercedes sýnir mátt sinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. febrúar 2015 07:00 Rosberg var ansi fljótur í dag, ætli Mercedes eigi meira inni? Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes sýndi hvað býr í bílnum á öðrum degi síðustu æfingalotunnar. Hann setti gríðarlega góðan tíma á Katalóníubrautinni. Tími Rosberg var 1:22,792 sem er einni sekúndu frá besta tíma sem náðst hefur á brautinni í kappakstri. Þjóðverjinn fylgdi því eftir örfáum mínútum seinna með ögn lakari tíma.Valtteri Bottas varð annar í dag, þó rúmri sekundu á eftir Rosberg. Felipe Nasr á Sauber var ekki langt á eftir honum með fjórða hraðasta tímann.Sebastian Vettel á Ferrari varð fjórði rúmlega tveimur og hálfri sekúndu á eftir Rosberg. Fyrir utan hraða Mercedes bílsins er stærsta frétt dagsins sú að McLaren bíllinn sem hefur verið sá óáreiðanlegsti á árinu, rauf loksins 100 hringja múrinn með 101 hring. Jenso Button var í bílnum í dag. Bíllinn bilaði svo rétt undir lok dagsins. En stór áfangi fyrir McLaren. Force India frumkeyrði 2015 árgerðina af sínum bíl í dag. Nico Hulkenberg var við stýrið, hann var reyndar hægastur allra en komst þó 77 hringi sem lofar góðu. Formúla Tengdar fréttir Árekstur Alonso vindinum að kenna Fernando Alonso lenti í harkalegu samstuði við varnarvegg á loka degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil. 24. febrúar 2015 22:30 Massa fljótastur og McLaren í vandræðum Felipe Massa á Williams varð fljótasti maður dagsins. Þriðja og síðasta æfingalotan fyrir Formúlu 1 tímabilið hófst á Katalóníubrautinni í dag. 26. febrúar 2015 22:15 Enn er von fyrir Manor Grand Prix Manor Grand Prix liðið sem áður hét Marussia hefur formlega lokið skiptum á búi sínu. Þetta er stórt skref fyrir liðið sem stefnir á þátttöku á komandi tímabili. 20. febrúar 2015 14:30 Dennis: Hönnunarstefnan skapar vandamálin Vandamálin sem hrjá McLaren bílinn má rekja til hönnunarstefnu Peter Prodromou samkvæmt liðsstjóra McLaren, Ron Dennis. 16. febrúar 2015 22:30 Manor tilkynna fyrri ökumann sinn Manor GP liðið hefur staðfest að það ætli sér að taka þátt í Ástralíu eftir 17 daga. Will Stevens veðrur annar ökumanna liðsins. 25. febrúar 2015 21:38 Grosjean fljótastur á Lotus Romain Grosjean á Lotus varð fljótastur á lokadegi æfingalotunnar. Hann var á ofur mjúkum dekkjum. Pastor Maldonado varð fljótastur á Lotus á degi þrjú. 23. febrúar 2015 19:00 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes sýndi hvað býr í bílnum á öðrum degi síðustu æfingalotunnar. Hann setti gríðarlega góðan tíma á Katalóníubrautinni. Tími Rosberg var 1:22,792 sem er einni sekúndu frá besta tíma sem náðst hefur á brautinni í kappakstri. Þjóðverjinn fylgdi því eftir örfáum mínútum seinna með ögn lakari tíma.Valtteri Bottas varð annar í dag, þó rúmri sekundu á eftir Rosberg. Felipe Nasr á Sauber var ekki langt á eftir honum með fjórða hraðasta tímann.Sebastian Vettel á Ferrari varð fjórði rúmlega tveimur og hálfri sekúndu á eftir Rosberg. Fyrir utan hraða Mercedes bílsins er stærsta frétt dagsins sú að McLaren bíllinn sem hefur verið sá óáreiðanlegsti á árinu, rauf loksins 100 hringja múrinn með 101 hring. Jenso Button var í bílnum í dag. Bíllinn bilaði svo rétt undir lok dagsins. En stór áfangi fyrir McLaren. Force India frumkeyrði 2015 árgerðina af sínum bíl í dag. Nico Hulkenberg var við stýrið, hann var reyndar hægastur allra en komst þó 77 hringi sem lofar góðu.
Formúla Tengdar fréttir Árekstur Alonso vindinum að kenna Fernando Alonso lenti í harkalegu samstuði við varnarvegg á loka degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil. 24. febrúar 2015 22:30 Massa fljótastur og McLaren í vandræðum Felipe Massa á Williams varð fljótasti maður dagsins. Þriðja og síðasta æfingalotan fyrir Formúlu 1 tímabilið hófst á Katalóníubrautinni í dag. 26. febrúar 2015 22:15 Enn er von fyrir Manor Grand Prix Manor Grand Prix liðið sem áður hét Marussia hefur formlega lokið skiptum á búi sínu. Þetta er stórt skref fyrir liðið sem stefnir á þátttöku á komandi tímabili. 20. febrúar 2015 14:30 Dennis: Hönnunarstefnan skapar vandamálin Vandamálin sem hrjá McLaren bílinn má rekja til hönnunarstefnu Peter Prodromou samkvæmt liðsstjóra McLaren, Ron Dennis. 16. febrúar 2015 22:30 Manor tilkynna fyrri ökumann sinn Manor GP liðið hefur staðfest að það ætli sér að taka þátt í Ástralíu eftir 17 daga. Will Stevens veðrur annar ökumanna liðsins. 25. febrúar 2015 21:38 Grosjean fljótastur á Lotus Romain Grosjean á Lotus varð fljótastur á lokadegi æfingalotunnar. Hann var á ofur mjúkum dekkjum. Pastor Maldonado varð fljótastur á Lotus á degi þrjú. 23. febrúar 2015 19:00 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Árekstur Alonso vindinum að kenna Fernando Alonso lenti í harkalegu samstuði við varnarvegg á loka degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil. 24. febrúar 2015 22:30
Massa fljótastur og McLaren í vandræðum Felipe Massa á Williams varð fljótasti maður dagsins. Þriðja og síðasta æfingalotan fyrir Formúlu 1 tímabilið hófst á Katalóníubrautinni í dag. 26. febrúar 2015 22:15
Enn er von fyrir Manor Grand Prix Manor Grand Prix liðið sem áður hét Marussia hefur formlega lokið skiptum á búi sínu. Þetta er stórt skref fyrir liðið sem stefnir á þátttöku á komandi tímabili. 20. febrúar 2015 14:30
Dennis: Hönnunarstefnan skapar vandamálin Vandamálin sem hrjá McLaren bílinn má rekja til hönnunarstefnu Peter Prodromou samkvæmt liðsstjóra McLaren, Ron Dennis. 16. febrúar 2015 22:30
Manor tilkynna fyrri ökumann sinn Manor GP liðið hefur staðfest að það ætli sér að taka þátt í Ástralíu eftir 17 daga. Will Stevens veðrur annar ökumanna liðsins. 25. febrúar 2015 21:38
Grosjean fljótastur á Lotus Romain Grosjean á Lotus varð fljótastur á lokadegi æfingalotunnar. Hann var á ofur mjúkum dekkjum. Pastor Maldonado varð fljótastur á Lotus á degi þrjú. 23. febrúar 2015 19:00