Sykurmolarnir hlutu heiðursverðlaunin Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. febrúar 2015 22:00 Sykurmolarnir á tónleikum. Vísir/GVA Sykurmolarnir hlutu heiðursverðlaun íslensku tónlistarverðlaunanna nú rétt í þessu. Hljómsveitin var stofnuð 1986 og náði heimsfrægð. Í rökstuðningi dómnefndar segir að fyrir rúmlega aldarfjórðungi hafi komið saman í Reykjavík skáld og tónlistarmenn og stofnað útgáfufélag sem átti eftir að hafa mikil áhrif í íslenskri tónlistarsögu. Þetta útgáfufélag hét Smekkleysa SM og uppúr Smekkleysu kom hljómsveit sem hafði mun meiri áhrif en vinsældir hennar hér heima fyrir bentu til í byrjun. Hljómsveitin var Sykurmolarnir, náði heimsfrægð og ruddi þannig braut sem fjölmargar íslenskar hljómsveitir hafa fetað upp frá því. Útgáfufélagið Smekkleysa hefur markað djúp spor í íslenska menningarsögu og komið fjölmörgum öðrum tónlistarmönnum á framfæri. Meðlimir Sykurmolanna hafa allir haldið áfram að auðga íslenskt menningarlíf. Björk Guðmundsdóttir söngkona var ekki viðstödd verðlaunaafhendinguna en þau Margrét Örnólfsdóttir, Einar Örn Benediktsson, Sigtryggur Baldursson, Þór Eldon, og Bragi Ólafsson tóku við verðlaununum. Tónlist Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Sykurmolarnir hlutu heiðursverðlaun íslensku tónlistarverðlaunanna nú rétt í þessu. Hljómsveitin var stofnuð 1986 og náði heimsfrægð. Í rökstuðningi dómnefndar segir að fyrir rúmlega aldarfjórðungi hafi komið saman í Reykjavík skáld og tónlistarmenn og stofnað útgáfufélag sem átti eftir að hafa mikil áhrif í íslenskri tónlistarsögu. Þetta útgáfufélag hét Smekkleysa SM og uppúr Smekkleysu kom hljómsveit sem hafði mun meiri áhrif en vinsældir hennar hér heima fyrir bentu til í byrjun. Hljómsveitin var Sykurmolarnir, náði heimsfrægð og ruddi þannig braut sem fjölmargar íslenskar hljómsveitir hafa fetað upp frá því. Útgáfufélagið Smekkleysa hefur markað djúp spor í íslenska menningarsögu og komið fjölmörgum öðrum tónlistarmönnum á framfæri. Meðlimir Sykurmolanna hafa allir haldið áfram að auðga íslenskt menningarlíf. Björk Guðmundsdóttir söngkona var ekki viðstödd verðlaunaafhendinguna en þau Margrét Örnólfsdóttir, Einar Örn Benediktsson, Sigtryggur Baldursson, Þór Eldon, og Bragi Ólafsson tóku við verðlaununum.
Tónlist Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira