J.B. Holmes með þægilegt forskot fyrir lokahringinn á Cadillac Championship Kári Örn Hinriksson skrifar 8. mars 2015 13:00 J.B. Holmes heilsar aðdáendum á þriðja hring. Getty Það gerist ekki oft á PGA-mótaröðinni að einn kylfingur leiði mót frá fyrsta hring og takist síðan að sigra en fyrir lokahringinn á Cadillac meistaramótinu er það staðan sem Bandaríkjamaðurinn J.B. Holmes er í. Holmes hefur leikið frábært golf hingað til og er á 11 höggum undir pari eftir þrjá hringi en hann hefur fimm högga forskot á Bubba Watson og Dustin Johnson sem deila öðru sætinu á sex höggum undir pari. Doral völlurinn hefur reynst bestu kylfingum heims erfiður um helgina en aðeins tólf kylfingar eru undir pari eins og er. Tilþrif gærdagsins átti forystusauðurinn Holmes en hann fór holu í höggi á fjórðu holu sem er rúmlega 210 metrar að lengd. Það gerði Dustin Johnson einnig en það var hreint út sagt ótrúlegt að sjá tvo kylfinga í toppbaráttunni fara holu í höggi með stuttu millibili. Fimm högg geta verið fljót að fara í jafn stórum mótum og Cadillac meistaramótinu en lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 í dag. Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Það gerist ekki oft á PGA-mótaröðinni að einn kylfingur leiði mót frá fyrsta hring og takist síðan að sigra en fyrir lokahringinn á Cadillac meistaramótinu er það staðan sem Bandaríkjamaðurinn J.B. Holmes er í. Holmes hefur leikið frábært golf hingað til og er á 11 höggum undir pari eftir þrjá hringi en hann hefur fimm högga forskot á Bubba Watson og Dustin Johnson sem deila öðru sætinu á sex höggum undir pari. Doral völlurinn hefur reynst bestu kylfingum heims erfiður um helgina en aðeins tólf kylfingar eru undir pari eins og er. Tilþrif gærdagsins átti forystusauðurinn Holmes en hann fór holu í höggi á fjórðu holu sem er rúmlega 210 metrar að lengd. Það gerði Dustin Johnson einnig en það var hreint út sagt ótrúlegt að sjá tvo kylfinga í toppbaráttunni fara holu í höggi með stuttu millibili. Fimm högg geta verið fljót að fara í jafn stórum mótum og Cadillac meistaramótinu en lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 í dag.
Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira