Tiger féll ekki á lyfjaprófi 3. mars 2015 12:30 Tiger Woods. vísir/getty Kylfingurinn sem hélt því fram í gær að Tiger Woods hefði fallið á lyfjaprófi hefur dregið ummæli sín til baka. Dan Olsen fór ekki fögrum orðum um Tiger í viðtalinu í gær. Sagðist hafa frá öruggum heimildum að Tiger væri í mánaðarkeppnisbanni eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Hann sagði síðan að arfleifð Tigers myndi vera sú sama og hjá Lance Armstrong. Hann gaf í skyn að Tiger væri svindlari. Ekki bara með lyfjum heldur hefði hann einnig notað ólöglega bolta. „Ég dreg öll ummæli mín í þessu viðtali til baka. Ég bið líka Tiger og alla aðra afsökunar á þessu," sagði í yfirlýsingu frá Olsen. Varaforseti PGA-sambandsins og umboðsmaður Tiger höfðu einnig gefið það út að þessi ummæli Olsen væru út í hött. Golf Tengdar fréttir Segir að Tiger hafi fallið á lyfjaprófi Sögusagnir eru um að Tiger Woods hafi fallið á lyfjaprófi og hafi verið settur í keppnisbann. 2. mars 2015 10:03 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Kylfingurinn sem hélt því fram í gær að Tiger Woods hefði fallið á lyfjaprófi hefur dregið ummæli sín til baka. Dan Olsen fór ekki fögrum orðum um Tiger í viðtalinu í gær. Sagðist hafa frá öruggum heimildum að Tiger væri í mánaðarkeppnisbanni eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Hann sagði síðan að arfleifð Tigers myndi vera sú sama og hjá Lance Armstrong. Hann gaf í skyn að Tiger væri svindlari. Ekki bara með lyfjum heldur hefði hann einnig notað ólöglega bolta. „Ég dreg öll ummæli mín í þessu viðtali til baka. Ég bið líka Tiger og alla aðra afsökunar á þessu," sagði í yfirlýsingu frá Olsen. Varaforseti PGA-sambandsins og umboðsmaður Tiger höfðu einnig gefið það út að þessi ummæli Olsen væru út í hött.
Golf Tengdar fréttir Segir að Tiger hafi fallið á lyfjaprófi Sögusagnir eru um að Tiger Woods hafi fallið á lyfjaprófi og hafi verið settur í keppnisbann. 2. mars 2015 10:03 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Segir að Tiger hafi fallið á lyfjaprófi Sögusagnir eru um að Tiger Woods hafi fallið á lyfjaprófi og hafi verið settur í keppnisbann. 2. mars 2015 10:03