Mercedes áfram fljótastir Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. mars 2015 14:30 Hamilton heldur keppinautunum við efnið með hraðasta tíma dagsins á laugardag. Vísir/Getty Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hélt Mercedes liðinu á toppnum í loka æfingalotunni fyrir komandi tímabil.Felipe Massa á Williams varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari þriðji. Efstur þrír voru allir á sömu sekúndunni.Nico Hulkenberg ók nýja Force India bílnum 158 hringi, en hann var frumkeyrður á föstudag.Kevin Magnussen var í McLaren bílnum, hann komst aðeins 39 hringi sem er ekki gott ef miðað er við föstudagsæfinguna, þá fór Jenson Button 101 hring í honum. Formúla Tengdar fréttir Árekstur Alonso vindinum að kenna Fernando Alonso lenti í harkalegu samstuði við varnarvegg á loka degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil. 24. febrúar 2015 22:30 Massa fljótastur og McLaren í vandræðum Felipe Massa á Williams varð fljótasti maður dagsins. Þriðja og síðasta æfingalotan fyrir Formúlu 1 tímabilið hófst á Katalóníubrautinni í dag. 26. febrúar 2015 22:15 Manor tilkynna fyrri ökumann sinn Manor GP liðið hefur staðfest að það ætli sér að taka þátt í Ástralíu eftir 17 daga. Will Stevens veðrur annar ökumanna liðsins. 25. febrúar 2015 21:38 Mercedes sýnir mátt sinn Nico Rosberg á Mercedes sýndi hvað býr í bílnum á öðrum degi síðustu æfingalotunnar. Hann setti gríðarlega góðan tíma á Katalóníubrautinni. 28. febrúar 2015 07:00 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hélt Mercedes liðinu á toppnum í loka æfingalotunni fyrir komandi tímabil.Felipe Massa á Williams varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari þriðji. Efstur þrír voru allir á sömu sekúndunni.Nico Hulkenberg ók nýja Force India bílnum 158 hringi, en hann var frumkeyrður á föstudag.Kevin Magnussen var í McLaren bílnum, hann komst aðeins 39 hringi sem er ekki gott ef miðað er við föstudagsæfinguna, þá fór Jenson Button 101 hring í honum.
Formúla Tengdar fréttir Árekstur Alonso vindinum að kenna Fernando Alonso lenti í harkalegu samstuði við varnarvegg á loka degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil. 24. febrúar 2015 22:30 Massa fljótastur og McLaren í vandræðum Felipe Massa á Williams varð fljótasti maður dagsins. Þriðja og síðasta æfingalotan fyrir Formúlu 1 tímabilið hófst á Katalóníubrautinni í dag. 26. febrúar 2015 22:15 Manor tilkynna fyrri ökumann sinn Manor GP liðið hefur staðfest að það ætli sér að taka þátt í Ástralíu eftir 17 daga. Will Stevens veðrur annar ökumanna liðsins. 25. febrúar 2015 21:38 Mercedes sýnir mátt sinn Nico Rosberg á Mercedes sýndi hvað býr í bílnum á öðrum degi síðustu æfingalotunnar. Hann setti gríðarlega góðan tíma á Katalóníubrautinni. 28. febrúar 2015 07:00 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Árekstur Alonso vindinum að kenna Fernando Alonso lenti í harkalegu samstuði við varnarvegg á loka degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil. 24. febrúar 2015 22:30
Massa fljótastur og McLaren í vandræðum Felipe Massa á Williams varð fljótasti maður dagsins. Þriðja og síðasta æfingalotan fyrir Formúlu 1 tímabilið hófst á Katalóníubrautinni í dag. 26. febrúar 2015 22:15
Manor tilkynna fyrri ökumann sinn Manor GP liðið hefur staðfest að það ætli sér að taka þátt í Ástralíu eftir 17 daga. Will Stevens veðrur annar ökumanna liðsins. 25. febrúar 2015 21:38
Mercedes sýnir mátt sinn Nico Rosberg á Mercedes sýndi hvað býr í bílnum á öðrum degi síðustu æfingalotunnar. Hann setti gríðarlega góðan tíma á Katalóníubrautinni. 28. febrúar 2015 07:00