Sýndarveruleiki það sem koma skal 19. mars 2015 20:18 EVE Fanfest hátíðin hófst í dag í ellefta sinn og stendur fram yfir helgi. Í ár leggur tölvuleikjafyrirtækið CCP áherslu á nýjustu tilraunir sínar á sviði sýndarveruleika. Nýjasti leikur fyrirtækisins, EVE: Valkyrie, er einn sá fyrsti í heimi sem er þróaður fyrir þrívíddargleraugu sem koma til með að gjörbylta tölvuleikjaspilun eins og við þekkjum í dag. Hátíðargestum gefst kostur á að prófa leikinn alla helgina, þó að gleraugun séu ekki enn orðin fáanleg fyrir almenning.Þórhildur Þorkelsdóttir fréttamaður leit við í Hörpu í dag eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan. Leikjavísir Mest lesið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
EVE Fanfest hátíðin hófst í dag í ellefta sinn og stendur fram yfir helgi. Í ár leggur tölvuleikjafyrirtækið CCP áherslu á nýjustu tilraunir sínar á sviði sýndarveruleika. Nýjasti leikur fyrirtækisins, EVE: Valkyrie, er einn sá fyrsti í heimi sem er þróaður fyrir þrívíddargleraugu sem koma til með að gjörbylta tölvuleikjaspilun eins og við þekkjum í dag. Hátíðargestum gefst kostur á að prófa leikinn alla helgina, þó að gleraugun séu ekki enn orðin fáanleg fyrir almenning.Þórhildur Þorkelsdóttir fréttamaður leit við í Hörpu í dag eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan.
Leikjavísir Mest lesið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira