Milljarðamæringurinn Jordan lætur vindilinn ekki slá sig út af laginu Birgir Olgeirsson skrifar 17. mars 2015 22:09 Sexfaldi NBA-meistarinn er með þrjá í forgjöf. Vísir/Getty Ef þú ert metinn á sléttan milljarð dollara af tímaritinu Forbes þá máttu leyfa þér að verja smá tíma á golfvellinum. Það er nákvæmlega það sem körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hefur gert í gegnum árin með ágætis árangri en kappinn er með 3 í forgjöf. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Jordan á góðgerðagolfmóti fyrrverandi hafnaboltamannsins Derek Jeter í Las Vegas en þar sést Jordan slá upphafshögg sitt á mótinu með vindil í munninum sem virðist ekki trufla sveifluna hjá þessum sexfalda NBA-meistara sem er vanur að skara fram úr þegar reynir á. A video posted by The Players' Tribune (@playerstribune) on Mar 13, 2015 at 11:00am PDT Tengdar fréttir Michael Jordan er orðinn milljarðamæringur Komst í fyrsta skipti á Forbes-listann fyrir milljarðamæringa heimsins. 2. mars 2015 20:30 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ef þú ert metinn á sléttan milljarð dollara af tímaritinu Forbes þá máttu leyfa þér að verja smá tíma á golfvellinum. Það er nákvæmlega það sem körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hefur gert í gegnum árin með ágætis árangri en kappinn er með 3 í forgjöf. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Jordan á góðgerðagolfmóti fyrrverandi hafnaboltamannsins Derek Jeter í Las Vegas en þar sést Jordan slá upphafshögg sitt á mótinu með vindil í munninum sem virðist ekki trufla sveifluna hjá þessum sexfalda NBA-meistara sem er vanur að skara fram úr þegar reynir á. A video posted by The Players' Tribune (@playerstribune) on Mar 13, 2015 at 11:00am PDT
Tengdar fréttir Michael Jordan er orðinn milljarðamæringur Komst í fyrsta skipti á Forbes-listann fyrir milljarðamæringa heimsins. 2. mars 2015 20:30 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Michael Jordan er orðinn milljarðamæringur Komst í fyrsta skipti á Forbes-listann fyrir milljarðamæringa heimsins. 2. mars 2015 20:30