NBA: LeBron James tapaði einu sinni enn fyrir Miami | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2015 07:30 Dwyane Wade var frábær í nótt á móti sínum gamla liðsfélaga. Vísir/Getty LeBron James, fyrrum leikmaður Miami Heat og núverandi leikmaður Cleveland Cavaliers, þurfti aftur að snúa stigalaus sem frá Suðurströndinni eftir tap á móti sínum gömlu félögum þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.Dwyane Wade skoraði 21 af 32 stigum sínum í fyrri hálfleik þegar Miami Heat vann 106-92 heimasigur á Cleveland Cavaliers en Wade hitti úr 13 af 18 skotum sínum og stal fimm boltum. Goran Dragic var með 20 stig og 9 stoðsendingar og Hassan Whiteside bætti við 16 stigum og 11 fráköstum. Miami var 56-38 yfir í hálfleik og náði mest 25 stiga forskoti í þriðja leikhlutanum.LeBron James skoraði 16 af 26 stigum sínum í fjórða leikhlutanum og Kyrie Irving skoraði 21 stig. Cleveland var búið að vinna fjóra leiki í röð fyrir þennan leik en hitti aðeins úr 38 prósent skota sína í nótt. Kevin Love spilaði ekki með Cleveland í leiknum.Chandler Parsons og Rajon Rondo fóru fyrir 119-115 endurkomusigri Dallas Mavericks á Oklahoma City Thunder en Thunder var fimmtán stigum yfir í þriðja leikhlutanum. Parsons skoraði 31 stig, Rondo var með 13 stoðsendingar og þá skoraði Dirk Nowitzki 22 stig. Russell Westbrook var með 24 stig, 12 stoðsendingar og 8 fráköst en fór af velli með sex villur undir lokin.Golden State Warriors tryggði sér sæti í úrslitakeppninni með 108-105 sigri á Los Angeles Lakers. Klay Thompson skoraði 26 stig og Stephen Curry var með 19 stig og 9 stoðsendingar. Golden State var þar með fyrsta liðið í Vesturdeildinni til að tryggja sig inn en liðið á enn eftir að spila sextán leiki.Kyle Lowry var með þrennu þegar Toronto Raptors vann 117-98 sigur á Indiana Pacers en Lowry var með 20 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar. Lou Williams skoraði 25 stig fyrir Toronto en George Hill skoraði mest fyrir Pacers-liðið eða 23 stig.John Wall var með 21 stig, 11 stoðsendingar og 9 fráköst þegar Washington Wizards vann 105-97 heimasigur á Portland Trailblazers. Þetta var fjórði sigur Washington-liðsins í röð. LaMarcus Aldridge var með 24 stig og 12 fráköst fyrir Portland.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Indiana Pacers - Toronto Raptors 98-117 Washington Wizards - Portland Trail Blazers 105-97 Boston Celtics - Philadelphia 76ers 108-89 Memphis Grizzlies - Denver Nuggets 92-81 Minnesota Timberwolves - Brooklyn Nets 106-122 Miami Heat - Cleveland Cavaliers 106-92 Dallas Mavericks - Oklahoma City Thunder 119-115 Utah Jazz - Charlotte Hornets 94-66 Sacramento Kings - Atlanta Hawks 103-110 Golden State Warriors - LA Lakers 108-105 Staðan í NBA-deildinni NBA Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Sjá meira
LeBron James, fyrrum leikmaður Miami Heat og núverandi leikmaður Cleveland Cavaliers, þurfti aftur að snúa stigalaus sem frá Suðurströndinni eftir tap á móti sínum gömlu félögum þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.Dwyane Wade skoraði 21 af 32 stigum sínum í fyrri hálfleik þegar Miami Heat vann 106-92 heimasigur á Cleveland Cavaliers en Wade hitti úr 13 af 18 skotum sínum og stal fimm boltum. Goran Dragic var með 20 stig og 9 stoðsendingar og Hassan Whiteside bætti við 16 stigum og 11 fráköstum. Miami var 56-38 yfir í hálfleik og náði mest 25 stiga forskoti í þriðja leikhlutanum.LeBron James skoraði 16 af 26 stigum sínum í fjórða leikhlutanum og Kyrie Irving skoraði 21 stig. Cleveland var búið að vinna fjóra leiki í röð fyrir þennan leik en hitti aðeins úr 38 prósent skota sína í nótt. Kevin Love spilaði ekki með Cleveland í leiknum.Chandler Parsons og Rajon Rondo fóru fyrir 119-115 endurkomusigri Dallas Mavericks á Oklahoma City Thunder en Thunder var fimmtán stigum yfir í þriðja leikhlutanum. Parsons skoraði 31 stig, Rondo var með 13 stoðsendingar og þá skoraði Dirk Nowitzki 22 stig. Russell Westbrook var með 24 stig, 12 stoðsendingar og 8 fráköst en fór af velli með sex villur undir lokin.Golden State Warriors tryggði sér sæti í úrslitakeppninni með 108-105 sigri á Los Angeles Lakers. Klay Thompson skoraði 26 stig og Stephen Curry var með 19 stig og 9 stoðsendingar. Golden State var þar með fyrsta liðið í Vesturdeildinni til að tryggja sig inn en liðið á enn eftir að spila sextán leiki.Kyle Lowry var með þrennu þegar Toronto Raptors vann 117-98 sigur á Indiana Pacers en Lowry var með 20 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar. Lou Williams skoraði 25 stig fyrir Toronto en George Hill skoraði mest fyrir Pacers-liðið eða 23 stig.John Wall var með 21 stig, 11 stoðsendingar og 9 fráköst þegar Washington Wizards vann 105-97 heimasigur á Portland Trailblazers. Þetta var fjórði sigur Washington-liðsins í röð. LaMarcus Aldridge var með 24 stig og 12 fráköst fyrir Portland.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Indiana Pacers - Toronto Raptors 98-117 Washington Wizards - Portland Trail Blazers 105-97 Boston Celtics - Philadelphia 76ers 108-89 Memphis Grizzlies - Denver Nuggets 92-81 Minnesota Timberwolves - Brooklyn Nets 106-122 Miami Heat - Cleveland Cavaliers 106-92 Dallas Mavericks - Oklahoma City Thunder 119-115 Utah Jazz - Charlotte Hornets 94-66 Sacramento Kings - Atlanta Hawks 103-110 Golden State Warriors - LA Lakers 108-105 Staðan í NBA-deildinni
NBA Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Sjá meira