Siggi Sigurjóns fer á kostum í myndbandi Of Monsters and Men: "Of spennandi og skrýtið til að hafna því“ Birgir Olgeirsson skrifar 16. mars 2015 19:31 Það er ekki annað hægt en að hrífast með Sigurði þegar horft er á myndband Of Monsters and Men við lagið Crystals. YouTube „Ég hef verið mikill aðdáandi hljómsveitarinnar og það minnkar ekkert við þetta,“ segir leikarinn Sigurður Sigurjónsson sem fer með aðalhlutverkið í nýju myndbandi sveitarinnar Of Monsters and Men við lagið Crystals. Hljómsveitinni bregður hvergi fyrir í myndbandinu heldur er aðeins skeggprúður Sigurður sem syngur af mikilli innlifun með laginu. „Það voru bara hljómsveitarmeðlimir sem fóru þess á leit við mig að ég tæki þátt í þessu og mér fannst það of spennandi og skrýtið til að hafna því. Ég hafði aldrei gert svona nokkuð áður þannig að mér fannst tilvalið að prufa þetta enda var ég í góðum höndum meðlima hljómsveitarinnar,“ segir Sigurður um verkefnið. Myndbandið var tekið upp fyrir nokkrum dögum og gekk Sigurði að eigin sögn býsna vel að læra textann og þurfti ekki margar tökur til að ná honum réttum. „Ég fékk ekki langan aðdraganda að þessu en það hófst enda er þetta góð melódía þannig að það var auðvelt að læra textann,“ segir Sigurður. Tónlist Tengdar fréttir Tom Hanks óborganlegur í nýju tónlistarmyndbandi Carly Ray Jepsen „Af hverju ekki ég,“ sagði Óskarsverðlaunahafinn þegar honum var sagt frá myndbandinu. 7. mars 2015 19:18 Hlustaðu á nýtt lag Of Monsters And Men Fyrsta smáskífa plötunnar Beneath The Skin er komin út. 16. mars 2015 19:00 Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
„Ég hef verið mikill aðdáandi hljómsveitarinnar og það minnkar ekkert við þetta,“ segir leikarinn Sigurður Sigurjónsson sem fer með aðalhlutverkið í nýju myndbandi sveitarinnar Of Monsters and Men við lagið Crystals. Hljómsveitinni bregður hvergi fyrir í myndbandinu heldur er aðeins skeggprúður Sigurður sem syngur af mikilli innlifun með laginu. „Það voru bara hljómsveitarmeðlimir sem fóru þess á leit við mig að ég tæki þátt í þessu og mér fannst það of spennandi og skrýtið til að hafna því. Ég hafði aldrei gert svona nokkuð áður þannig að mér fannst tilvalið að prufa þetta enda var ég í góðum höndum meðlima hljómsveitarinnar,“ segir Sigurður um verkefnið. Myndbandið var tekið upp fyrir nokkrum dögum og gekk Sigurði að eigin sögn býsna vel að læra textann og þurfti ekki margar tökur til að ná honum réttum. „Ég fékk ekki langan aðdraganda að þessu en það hófst enda er þetta góð melódía þannig að það var auðvelt að læra textann,“ segir Sigurður.
Tónlist Tengdar fréttir Tom Hanks óborganlegur í nýju tónlistarmyndbandi Carly Ray Jepsen „Af hverju ekki ég,“ sagði Óskarsverðlaunahafinn þegar honum var sagt frá myndbandinu. 7. mars 2015 19:18 Hlustaðu á nýtt lag Of Monsters And Men Fyrsta smáskífa plötunnar Beneath The Skin er komin út. 16. mars 2015 19:00 Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Tom Hanks óborganlegur í nýju tónlistarmyndbandi Carly Ray Jepsen „Af hverju ekki ég,“ sagði Óskarsverðlaunahafinn þegar honum var sagt frá myndbandinu. 7. mars 2015 19:18
Hlustaðu á nýtt lag Of Monsters And Men Fyrsta smáskífa plötunnar Beneath The Skin er komin út. 16. mars 2015 19:00