Ólétta óskast sigga dögg skrifar 18. mars 2015 11:00 Vísir/Getty Í nútímasamfélagi gerast flestir hlutir hratt og við erum sífellt á klukkunni. Það á einnig við um barneignir, eða svona þannig. Fólk eignast börn seinna en áður, það er eldra og eftir því sem við eldumst dregur úr frjóseminni. Marga sem langar í barn langar að getnaður gangi hratt og örugglega fyrir sig um leið og ákvörðun er tekin að nú sé barn velkomið í fjölskylduna.Bókin "The impatient woman´s guide to getting pregnant" er skemmtileg lesning fyrir konur sem vilja vera ófrískar og hafa allt sitt á hreinu áður en farið er af stað. Í bókinni má finna svör við spurningum líkt og hvort sé til einhver aðferð til að tryggja kyn barns og hvenær sé gott að stunda kynlíf til að hámarka líkur á getnaði. Bókin byggir á rökstuddum vísindalegum grunni en er létt og húmorísk lesning fyrir alla þá sem stefna á getnað. Hér má lesa kafla úr bókinni. Ef þú ert sérstaklega óþolinmóð þá gæti þessi bók líka verið ágætis fjárfesting. Heilsa Mest lesið Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Leikjavísir Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Menning Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið
Í nútímasamfélagi gerast flestir hlutir hratt og við erum sífellt á klukkunni. Það á einnig við um barneignir, eða svona þannig. Fólk eignast börn seinna en áður, það er eldra og eftir því sem við eldumst dregur úr frjóseminni. Marga sem langar í barn langar að getnaður gangi hratt og örugglega fyrir sig um leið og ákvörðun er tekin að nú sé barn velkomið í fjölskylduna.Bókin "The impatient woman´s guide to getting pregnant" er skemmtileg lesning fyrir konur sem vilja vera ófrískar og hafa allt sitt á hreinu áður en farið er af stað. Í bókinni má finna svör við spurningum líkt og hvort sé til einhver aðferð til að tryggja kyn barns og hvenær sé gott að stunda kynlíf til að hámarka líkur á getnaði. Bókin byggir á rökstuddum vísindalegum grunni en er létt og húmorísk lesning fyrir alla þá sem stefna á getnað. Hér má lesa kafla úr bókinni. Ef þú ert sérstaklega óþolinmóð þá gæti þessi bók líka verið ágætis fjárfesting.
Heilsa Mest lesið Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Leikjavísir Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Menning Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið