Ólétta óskast sigga dögg skrifar 18. mars 2015 11:00 Vísir/Getty Í nútímasamfélagi gerast flestir hlutir hratt og við erum sífellt á klukkunni. Það á einnig við um barneignir, eða svona þannig. Fólk eignast börn seinna en áður, það er eldra og eftir því sem við eldumst dregur úr frjóseminni. Marga sem langar í barn langar að getnaður gangi hratt og örugglega fyrir sig um leið og ákvörðun er tekin að nú sé barn velkomið í fjölskylduna.Bókin "The impatient woman´s guide to getting pregnant" er skemmtileg lesning fyrir konur sem vilja vera ófrískar og hafa allt sitt á hreinu áður en farið er af stað. Í bókinni má finna svör við spurningum líkt og hvort sé til einhver aðferð til að tryggja kyn barns og hvenær sé gott að stunda kynlíf til að hámarka líkur á getnaði. Bókin byggir á rökstuddum vísindalegum grunni en er létt og húmorísk lesning fyrir alla þá sem stefna á getnað. Hér má lesa kafla úr bókinni. Ef þú ert sérstaklega óþolinmóð þá gæti þessi bók líka verið ágætis fjárfesting. Heilsa Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið
Í nútímasamfélagi gerast flestir hlutir hratt og við erum sífellt á klukkunni. Það á einnig við um barneignir, eða svona þannig. Fólk eignast börn seinna en áður, það er eldra og eftir því sem við eldumst dregur úr frjóseminni. Marga sem langar í barn langar að getnaður gangi hratt og örugglega fyrir sig um leið og ákvörðun er tekin að nú sé barn velkomið í fjölskylduna.Bókin "The impatient woman´s guide to getting pregnant" er skemmtileg lesning fyrir konur sem vilja vera ófrískar og hafa allt sitt á hreinu áður en farið er af stað. Í bókinni má finna svör við spurningum líkt og hvort sé til einhver aðferð til að tryggja kyn barns og hvenær sé gott að stunda kynlíf til að hámarka líkur á getnaði. Bókin byggir á rökstuddum vísindalegum grunni en er létt og húmorísk lesning fyrir alla þá sem stefna á getnað. Hér má lesa kafla úr bókinni. Ef þú ert sérstaklega óþolinmóð þá gæti þessi bók líka verið ágætis fjárfesting.
Heilsa Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið